fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Magnus Carlsen

Skáksamfélagið logar að nýju: Magnus Carlsen tapaði illa gegn óþekktum skákmanni í gær – Ýjar aftur að svindli

Skáksamfélagið logar að nýju: Magnus Carlsen tapaði illa gegn óþekktum skákmanni í gær – Ýjar aftur að svindli

Fréttir
13.10.2023

Magnus Carlsen, sterkasti skákmaður heims og mögulega allra tíma, er ekki mikill áhugamaður um að tapa skákum. Norðmaðurinn hefur verið á mikilli siglingu undanfarin misseri, með sigrum í heimsbikarmóti FIDE, Evrópukeppni taflfélaga og hinum ýmsu öflugu netmótum, en hann brotlenti í annarri umferð Qatar Masters-mótsins sem fram fór í gær. Carlsen mætti þá kasakstaníska alþjóðlega Lesa meira

100 milljón dollara kæru meinta svindlarans Hans Niemann á hendur Magnus Carlsen vísað frá dómi

100 milljón dollara kæru meinta svindlarans Hans Niemann á hendur Magnus Carlsen vísað frá dómi

Fréttir
27.06.2023

Alríkisdómari í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að vísa skaðarbótamáli bandaríska stórmeistarans Hans Niemann gegn kollega sínum, Magnus Carlsen, sterkasta skákmanni heims frá dómi. Niemann fór fram á 100 milljónir dollara, rúmlega 13 milljarða, í skaðabætur fyrir meintan orðsporsmissi en auk norska snillingins var fyrirtækið Play Magnus Group kært sem og bandaríski stórmeistarinn Hikaru Lesa meira

Ótrúlegar senur á heimsmeistaramóti: Magnus Carlsen átti 30 sekúndur eftir þegar hann mætti og vann samt

Ótrúlegar senur á heimsmeistaramóti: Magnus Carlsen átti 30 sekúndur eftir þegar hann mætti og vann samt

Fréttir
29.12.2022

Heimsmeistaramótið í hraðskák fer fram í dag í Almaty, höfuðborg Kasakstan. Í gær lauk heimsmeistaramótinu í atskák og hafði Norðmaðurinn ótrúlegi, Magnus Carlsen, þar öruggan sigur. Carlsen er frábær hraðskáksmaður og ætlar sér stóra hluti í hraðskáksmótinu. Sú ótrúlega atburðarás átti sér hins vegar stað að þegar fyrsta umferð mótsins hófst sást Carlsen hvergi. Andstæðingurinn Lesa meira

Niemann blæs til málsóknar gegn heimsmeistaranum Carlsen – Vill fá 14 milljarða í skaðabætur

Niemann blæs til málsóknar gegn heimsmeistaranum Carlsen – Vill fá 14 milljarða í skaðabætur

Fréttir
20.10.2022

Bandaríski stórmeistarinn Hans Niemann hefur kært heimsmeistarann Magnus Carlsen til dómstóls í Missouri í Bandaríkjunum. Auk Carlsen er fyrirtæki hans PlayMagnus Group kært, bandaríski stórmeistarinn Hikaru Nakamura, skáksíðan Chess.com sem og stjórnandi hennar Danny Rensch. Fer Niemann, sem er aðeins 19 ára gamall, fram á skaðabætur upp á um 100 milljónir dollara frá hverjum og Lesa meira

Einn sterkasti skákmaður heims segir skák Niemann gegn Hjörvari Steini afar grunsamlega: „Þessi skák er annað hvort tefld af snillingi eða það er eitthvað undarlegt á seyði“

Einn sterkasti skákmaður heims segir skák Niemann gegn Hjörvari Steini afar grunsamlega: „Þessi skák er annað hvort tefld af snillingi eða það er eitthvað undarlegt á seyði“

Fréttir
01.10.2022

Einn besti skákmaður heims, bandaríski ofurstórmeistarinn Fabiano Caruana, telur að skák stórmeistarans Hjörvars Steins Grétarssonar gegn hinum umdeilda bandaríska stórmeistara Hans Niemann sé afar grunsamleg og sá möguleiki sé fyrir hendi að Niemann hafi haft rangt við gegn Íslendingnum. Niemann vann öruggan sigur en taflmennska hans í skákinni, sem tefld var á alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu í Lesa meira

Magnus Carlsen ýjar að því að nýafstaðið heimsmeistaraeinvígi hafi verið hans síðasta

Magnus Carlsen ýjar að því að nýafstaðið heimsmeistaraeinvígi hafi verið hans síðasta

Fréttir
14.12.2021

Nýkrýndur heimsmeistari í skák í fimmta sinn, Norðmaðurinn Magnus Carlsen, hefur gefið í skyn að hann hyggist ekki verja heimsmeistaratitil sinn.  Í norsku hlaðvarpi í vikunni lét hann þau orð falla að aðeins tiltekinn andstæðingur gæti veitt honum þann innblástur að tefla annað einvígi um heimsmeistaratitilinn. „Ef einhver annar er Firouzja vinnur næsta áskorendamót [og Lesa meira

Heimsmeistarinn í skák kominn á hlutabréfamarkaðinn

Heimsmeistarinn í skák kominn á hlutabréfamarkaðinn

Pressan
09.10.2020

Í gærmorgun hófust viðskipti í norsku kauphöllinni með hlutabréf í tæknifyrirtækinu Play Magnus Group. Magnus Carlsen, 29 ára, heimsmeistari í skák er einn eigenda fyrirtækisins og er það nefnt eftir honum. Óhætt er að segja að fyrsti dagurinn hafi farið vel af stað og var verðmæti fyrirtækisins komið yfir 1,1 milljarð norskra króna eftir tvær klukkustundir en það svarar til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af