fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Magni Ásgeirsson

Magni og Eyrún eiga von á fjórða syninum

Magni og Eyrún eiga von á fjórða syninum

Fókus
22.09.2018

Söngvarinn Magni Ásgeirsson og eiginkona hans, Eyrún Huld Haraldsdóttir, eiga von á fjórða barni sínu í desember Fyrir eiga þau þrjá syni: Marinó Bjarna, Egil Ásberg og Kára Sæberg. Og það er ljóst að hjónin breyta ekkert góðri uppskrift, því bumbubúinn er líka strákur. Í lok sumars sýndi Magni lesendum DV á sér Hina hliðina.

Hin hlið Magna: „Af hverju fara konur saman á klósettið? Það er vissulega ráðgáta“

Hin hlið Magna: „Af hverju fara konur saman á klósettið? Það er vissulega ráðgáta“

19.08.2018

Guðmundur Magni Ásgeirsson, söngvari og tónlistarmaður, er landsmönnum að góðu kunnur, sem söngvari hljómsveitarinnar Á móti sól, fyrir þáttöku hans í Rockstar Supernova árið 2006 og fjölda tónleika og viðburða. Magni sýnir lesendum DV á sér hina hliðina. Hverjum líkist þú mest? Mér skilst að ég sé að líkjast pabba meira og meira – ég Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af