Maggi Peran fór í umdeilda aðgerð og missti 60 kíló
Fókus29.07.2018
Magnús Guðmundsson eða Maggi Peran eins og hann kallar sig hefur átt í hatrömmu stríði við offitu allt frá því hann man eftir sér. Magnús, sem er búsettur á Selfossi, byrjaði ungur að gera tilraunir til að grenna sig og hefur að eigin sögn verið á misheppnuðum megrunarkúr nær allt sitt líf. Hann náði botninum fyrir Lesa meira