Eitt þúsund offituaðgerðir hjá Klíníkinni í Ármúla á þessu ári
Fréttir14.05.2021
Á þessu ári verða gerðar um eitt þúsund offituaðgerðir í Klíníkinni í Ármúla. Rúmlega 12 þúsund Íslendingar eru í þeim flokki að geta sótt um að fara í offituaðgerð. Samkvæmt nýrri grein í breska læknablaðinu The Lancet kemur fram að offituaðgerð lengi líf hvers sjúklings að meðaltali um átta til tíu ár. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Niðurstöður rannsóknar Lesa meira