fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

mafían

Prestur skotmark mafíunnar

Prestur skotmark mafíunnar

Pressan
27.02.2024

Ítalskur prestur er orðinn að skotmarki mafíunnar þar í landi. Síðastliðinn laugardag var hann einu sinni sem oftar að messa og fann þá klórlykt úr kaleik sem hann var í þann mund að fara að drekka úr. Virðist hann því hafa sloppið naumlega undan eitrun. Er mafían sögð hafa prestinn í sigtinu vegna baráttu hans Lesa meira

Þetta var bara æfing hjá lögreglunni – Stóðu skyndilega í miðri morðgátu

Þetta var bara æfing hjá lögreglunni – Stóðu skyndilega í miðri morðgátu

Pressan
21.11.2021

Þetta var eiginlega bara æfing hjá hundadeild ítölsku lögreglunnar. Verið var að æfa leitarhunda í hlíðum sikileyska eldfjallsins Etnu. Hundarnir römbuðu þar á lítinn helli og inni í honum fundu þeir líkamsleifar. Þetta gerðist í september en lítið hefur verið fjallað um málið fram að þessu. Í framhaldi af þessum fundi hundanna var hafist handa Lesa meira

Hringurinn þrengist að ítölskum mafíuleiðtogum

Hringurinn þrengist að ítölskum mafíuleiðtogum

Pressan
09.10.2021

Aukið lögreglusamtarf þvert á landamæri og rafræn fótspor gera að verkum að ítalskir mafíuleiðtogar eiga sífellt erfiðara með að leynast. Þetta segir Federico Varese, prófessor í afbrotafræði við Oxfordháskóla. Hann segir að flestir þeirra ítölsku mafíuleiðtoga sem mest hefur verið leitað séu nú í haldi yfirvalda. Rocco Morabito, þekktur sem „kókaínkóngurinn frá Mílanó“, Domenico Paviglianiti, þekktur sem „stjóri stjóranna“ og Raffaele Imperiale, listaverkahneigði fíkniefnabaróninn, hafa Lesa meira

Alþjóðleg glæpasamtök taka höndum saman til að auka sölu kókaíns

Alþjóðleg glæpasamtök taka höndum saman til að auka sölu kókaíns

Pressan
26.09.2021

Skipulögð bresk glæpasamtök starfa nú með fyrrum samkeppnisaðilum sínum, skipulögðum alþjóðlegum glæpasamtökum, við innflutning á meira magni kókaíns til Evrópu. Meðal samstarfsaðilanna er ítalska mafían. Þetta segir Lawrence Gibbons, hjá bresku National Crime stofnuninni, að sögn The Guardian. Hann segir að gögn sýni að bresk glæpagengi séu stöðugt að styrkja tengsl sín við önnur valdamikil evrópsk glæpagengi og sé þetta eftirtektarvert því Lesa meira

Umfangsmestu mafíuréttarhöld sögunnar eru hafin á Ítalíu

Umfangsmestu mafíuréttarhöld sögunnar eru hafin á Ítalíu

Pressan
04.08.2021

Umfangsmestu mafíuréttarhöld sögunnar standa nú yfir á Ítalíu. Vonast er til að með þeim verði hægt að veita Ndranghetamafíunni þungt högg og helst gera út af við hana. Málið er svo umfangsmikið að það þurfti að byggja sérstakan réttarsal í Lamezia Terme. Upphaflega voru 420 ákærðir en þeim fækkaði síðan aðeins og eftir standa 355 sakborningar. Það tók saksóknara Lesa meira

Hryllingshúsið – Hversu margir lentu í hakkavélinni?

Hryllingshúsið – Hversu margir lentu í hakkavélinni?

Pressan
07.06.2021

„Við munum ekki líða að skipulagðir glæpahópar, sem halda að þeir séu valdameiri en ríkið, drepi, kúgi og smygli fíkniefnum,“ sagði Aleksander Vulin, innanríkisráðherra Serbíu, þann 10. maí í kjölfar ótrúlegrar uppgötvunar lögreglunnar í bænum Ritopek en hann er ekki langt frá höfuðborginni Belgrad. Það var ekki nóg með að lögreglumenn hafi fundið mikið magn af sprengiefnum og skotvopnum í Lesa meira

„Svínið“ látið laust – Vekur mikla reiði – Hefur rúmlega 100 morð á samviskunni

„Svínið“ látið laust – Vekur mikla reiði – Hefur rúmlega 100 morð á samviskunni

Pressan
02.06.2021

Í gær var Giovanni Brusca, oft nefndur „Svínið“, látinn laus úr fangelsi á Ítalíu. Hann er 64 ára og hafði eytt síðustu 25 árum á bak við lás og slá. Hann er sagður vera einn miskunarlausasti glæpamaður síðari tíma á Ítalíu en hann hefur játað aðild að 100 morðum. Það hefur vakið mikla reiði á Ítalíu að hann hafi Lesa meira

Einn valdamesti mafíuleiðtoginn á Ítalíu handtekinn

Einn valdamesti mafíuleiðtoginn á Ítalíu handtekinn

Pressan
15.03.2021

Spænska lögreglan handtók á föstudaginn 34 ára Ítala í Barcelona. Hann er talinn einn valdamesti leiðtogi hinnar valdamiklu „Ndrangheta“ mafíu. Aðeins hefur verið skýrt frá því að skammstöfun á nafni mannsins sé G.R. Hann er talinn einn hættulegasti maðurinn sem hefur verið á flótta undan armi ítölsku réttvísinnar. Hann var handtekinn á Sant Gervasi markaðnum í Barcelona eftir að fylgst hafði Lesa meira

Umfangsmestu réttarhöld síðari tíma yfir ítölskum mafíósum

Umfangsmestu réttarhöld síðari tíma yfir ítölskum mafíósum

Pressan
14.01.2021

Í gær hófust umfangsmestu réttarhöld síðari tíma yfir ítölskum mafíósum. 355 eru ákærðir en allt eru þetta félagar í Ndrangheta sem er valdamesta mafían á Ítalíu. Búið er að útbúa sérstakan réttarsal í Calabria. Meðal hinna ákærðu eru stjórnmálamenn, embættismenn og fólk úr viðskiptalífinu. Flestir voru handteknir í umfangsmiklum aðgerðum á Ítalíu og nokkrum öðrum Lesa meira

Ítalska lögreglan handtók 38 grunaða mafíumeðlimi

Ítalska lögreglan handtók 38 grunaða mafíumeðlimi

Pressan
17.11.2020

Ítalska lögreglan segist hafa veitt Foggia-mafíunni í Puglia þungt högg en ofbeldisverk og glæpir tengdir mafíuhópum í héraðinu hafa aukist mjög undanfarin ár. Lögreglan handtók í gær 38 manns sem eru grunaðir um tengsl við mafíustarfsemi í héraðinu og handtökuskipanir hafa verið gefnar út á hendur fleiri grunuðum mafíumeðlimum. „Foggia-mafían er óvinur ríkisins númer eitt,“ sagði Federico Cafiero de Raho, sérstakur ríkissaksóknari Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af