Bóluefnið átti að útrýma lömunarveiki – Á nú sök á nýjum faraldri
Pressan03.09.2022
Í mars tilkynntu ísraelsk yfirvöld um fyrsta tilfelli lömunarveiki síðan 1988. Í júní tilkynntu bresk yfirvöld að veiran, sem veldur lömunarveiki, hefði greinst í skólpi í Lundúnum. Í júlí smitaðist ungur maður og lamaðist í New York af völdum veirunnar. Þetta hefur orðið til þess að mörgum þykir horfa illa með að hægt verði að útrýma veirunni. Veiran Lesa meira