fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Maður ársins 2018

Stefán Karl er Maður ársins 2018

Stefán Karl er Maður ársins 2018

Fókus
21.12.2018

Lesendur DV kusu Mann ársins og niðurstaðan var mjög afgerandi.  Maður ársins 2018 er Stefán Karl Stefánsson og hlaut hann 72,38 prósent atkvæða. Næst á eftir honum kom Bára Halldórsdóttir, aktívistinn að baki Klaustursupptökunum frægu sem vörpuðu ljósi á fordómafulla og niðrandi orðræðu sex þingmanna á barnum Klaustri. Hún hún hlaut 5,79 prósent atkvæða. Rétt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af