Svona lítur Madeleine McCann hugsanlega út í dag
PressanEf Madeleine McCann er enn á lífi þá átti hún 17 ára afmæli í gær. Henni var rænt úr sumarleyfisíbúð í Praia da Luz í Portúgal nokkrum dögum fyrir fjögurra ára afmælið hennar 2007. Síðan hefur ekkert til hennar spurst þrátt fyrir gríðarlega umfangsmikla rannsókn portúgölsku og bresku lögreglunnar. Foreldrar hennar halda fast í vonina Lesa meira
Er þetta maðurinn sem rændi Madeleine McCann? Nafngreindur í breskum fjölmiðlum í dag – Hugsanleg tengsl við barnaníðingshring
PressanEins og fram kom í DV í gær þá liggur nýr maður undir grun um að hafa rænt Madeleine McCann, þá þriggja ára, úr sumarleyfisíbúð foreldra hennar í Algarve í Portúgal í maí 2007. Breskir fjölmiðlar fjalla að vonum mum málið í dag og hafa nokkrir þeirra nú nafngreint manninn. Hann þykir líkjast manni sem Lesa meira
Ný heimildamynd frá Netflix – Telja að Madeleine McCann sé á lífi
PressanÍ dag tekur Netflix nýja heimildamyndaþáttaröð um hvarf Madeleine McCann til sýninga. Hún hvarf sporlaust úr sumarleyfisíbúð í Algarve í maí 2007. Þrátt fyrir mikla rannsóknarvinnu lögreglunnar er hún nánast engu nær um hvað varð um Madeleine og hvort hún er lífs eða liðin. Breskir fjölmiðlar segja að í þáttaröðinni sé því varpað fram að Lesa meira
Eru sannfærðir um að það takist að finna Madeleine McCann – Óska eftir frekari fjárveitingum
PressanAllt frá því að Madeleine McCann hvarf úr sumarleyfisíbúð í Praia Da Luz í Portúgal í maí 2007 hefur leit staðið yfir að henni. Hún var 4 ára þegar hún hvarf. Portúgalska lögreglan rannsakaði hvarf hennar í upphafi en eftir nokkur ár tók Lundúnalögreglan, Scotland Yard, við rannsókninni og hefur sinnt henni síðan en þó Lesa meira
Lögreglumaður segir að Madeleine McCann sé hugsanlega á lífi og sé haldið fanginni
PressanMadeleine McCann (Maddie) hefur „enga hugmynd“ um hver hún er og hún er hugsanlega enn í Portúgal. Ekki er útilokað að henni sé haldið fanginni í dýflissu. Þetta segir David Edgar, lögreglufulltrúi á eftirlaunum, en hann vann að rannsókn málsins til 2011. Þetta kemur fram í viðtali The Sun við hann. Haft er eftir Edgar Lesa meira