fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Madeleine McCann

Hinn grunaði í máli Madeleine McCann sýknaður

Hinn grunaði í máli Madeleine McCann sýknaður

Pressan
08.10.2024

Christian Brückner, 47 ára Þjóðverji, var í morgun sýknaður í sakamáli sem höfðað var gegn honum vegna gruns um fjölmörg kynferðisbrot. Brückner er grunaður um að hafa rænt Madeleine McCann í Portúgal árið 2007 og drepið hana en ákæra í málinu hefur þó ekki verið gefin út. Sýknan í máli Brückner þýðir að möguleiki er á að hann geti um frjálst höfuð strokið Lesa meira

Fyrrverandi klefafélagi hins grunaða í máli Madeleine McCann varpar sprengju

Fyrrverandi klefafélagi hins grunaða í máli Madeleine McCann varpar sprengju

Pressan
25.09.2024

Christian Brueckner, þýskur karlmaður sem grunaður er um að hafa numið Madeleine McCann á brott í Portúgal árið 2007, er sagður hafa játað fyrir klefafélaga sínum að hafa numið ónefnda stúlku á brott úr íbúð á Algarve. Daily Mail greinir frá þessu og vísar í upplýsingar sem komu fram í réttarhöldum sem nú standa yfir í Þýskalandi. Christian, sem er Lesa meira

Segir Brückner hafa brotið gegn sér þegar hún var 10 ára – Hafi stokkið allsber og glottandi undan kletti

Segir Brückner hafa brotið gegn sér þegar hún var 10 ára – Hafi stokkið allsber og glottandi undan kletti

Fréttir
28.05.2024

Réttarhöldin yfir hinum þýska Christian Brückner vegna fjölda kynferðisbrota í Portúgal á margra ára tímabili halda áfram. Kona lýsti því hvernig hann braut gegn sér þegar hún var 10 ára gömul, aðeins nokkrum vikum áður en hin breska Madeleine McCann hvarf af hótelherbergi í næsta bæ. Brückner er einnig grunaður um brottnám og morð hennar. Breska blaðið Mirror greinir frá þessu. Konan, sem er Lesa meira

Lýsti hræðilegri nauðgun í máli Christian Brückner – Er einnig grunaður um brottnám Madeleine McCann

Lýsti hræðilegri nauðgun í máli Christian Brückner – Er einnig grunaður um brottnám Madeleine McCann

Fréttir
15.05.2024

Vitnaleiðslur eru í gangi í risastóru kynferðisbrotamáli gegn hinum þýska Christian Brückner. Kona að nafni Hazel Behan lýsti skelfilegri nauðgun sem hún varð fyrir af hálfu hettuklædds manns sem ógnaði lífi hennar með hnífi í Portúgal fyrir 20 árum síðan. Brückner er einnig grunaður um að hafa brottnumið hina bresku Madeleine McCann. Breska blaðið The Guardian greinir frá þessu. Réttarhöldin eru mjög umsvifamikil og búist er Lesa meira

Fáum við nýjar upplýsingar í máli Madeleine McCann á morgun?

Fáum við nýjar upplýsingar í máli Madeleine McCann á morgun?

Pressan
15.02.2024

Á morgun hefjast réttarhöld í máli 47 ára Þjóðverja sem ákærður hefur verið fyrir kynferðisbrot gegn fimm einstaklingum, þrjár nauðganir og tvö brot gegn börnum. Hinn ákærði í málinu heitir Christian Brückner og er hinn sami og talinn er hafa numið Madeleine McCann á brott árið 2007 og myrt hana. Réttarhöldin fara fram í þýsku borginni Braunschweig og hefur fjöldi blaðamanna, meðal Lesa meira

Fundu dularfullan minningarkrans um Madeleine McCann og rann kalt vatn milli skinns og hörunds

Fundu dularfullan minningarkrans um Madeleine McCann og rann kalt vatn milli skinns og hörunds

Pressan
28.05.2023

Varð dularfullur minningarkrans um Madeleine McCann sem birtist skömmu eftir hvarf hennar fyrir 16 árum til þess umfangsmikil lögregluaðgerð fór fram á dögunum? Eins og fjallað hefur verið um síðustu daga hafa staðið yfir umfangsmiklar aðgerðir í Portúgal þar sem leitað hefur verið að líkamsleifum Madeleine McCann, bresku stúlkunnar sem hvarf sporlaust frá sumarleyfisdvalarstaðnum Praia Lesa meira

Sláandi tíðindi í máli Madeleine McCann – Líklegur ódæðismaður þarf ekki að svara til saka

Sláandi tíðindi í máli Madeleine McCann – Líklegur ódæðismaður þarf ekki að svara til saka

Pressan
20.04.2023

Christian Brückner, alræmdur barnaníðingur og kynferðisbrotamann, er grunaður um að vera valdur að hvarfi Madeleine McCann, breska stúlkubarninu sem hvarf úr hótelíbúð í Algarve í Portúgal vorið 2007, er hún var fjögurra ára. Brückner bjó í Algarve um það leyti sem barnið hvarf en hann afplánar nú í fangelsi í Braunschweig dóma fyrir kynferðisbrot og Lesa meira

Þessi atriði eru sögð benda til að foreldrar Madeleine McCann hafi staðið á bak við hvarf hennar

Þessi atriði eru sögð benda til að foreldrar Madeleine McCann hafi staðið á bak við hvarf hennar

Pressan
26.09.2022

Í maí 2007 hvarf hin sjö ára Madeleine McCann á dularfullan hátt úr sumarleyfisíbúð í Algarve í Portúgal. Hún hefur ekki fundist þrátt fyrir mikla leit og linnulaus rannsókn bresku lögreglunnar árum saman. Goncalo Amaral stýrði rannsókn portúgölsku lögreglunnar á hvarfi Madeleini í upphafi. Í kjölfarið gaf hann út bók um málið sem heitir: „Maddie: A Verdade da Mentira“ (Maddie: Sannleikurinn á bak við lygina). Í bókinni sakar Lesa meira

Christian B tjáir sig í fyrsta sinn um mál Madeleine McCann – „Í raun get ég bara hallað mér aftur og slappað af og beðið eftir að sjá hvað þeir finna“

Christian B tjáir sig í fyrsta sinn um mál Madeleine McCann – „Í raun get ég bara hallað mér aftur og slappað af og beðið eftir að sjá hvað þeir finna“

Pressan
02.02.2022

„Á þessum tíma var það eins fjarstæðukennt í mínum augum og að hefja kjarnorkustríð eða slátra kjúklingi.“ Þetta segir í einu þeirra bréfa sem Christian B, sem þýska lögreglan telur að hafa numið Madeleine McCann á brott úr sumarleyfisíbúð í Algarve í Portúgal, sendi þáttagerðarmönnum þýsku sjónvarpsstöðvarinnar SAT.1 sem gerðu heimildarmynd um málið. Myndin, sem heitir „Neue Spuren im Fall Maddie“ var sýnd á mánudaginn en Lesa meira

Óvæntar fréttir af máli Madeleine McCann – Fundu „skelfileg sönnunargögn“

Óvæntar fréttir af máli Madeleine McCann – Fundu „skelfileg sönnunargögn“

Pressan
20.01.2022

Þýska lögreglan hefur frá því í júní 2020 unnið að rannsókn á tengslum þýska barnaníðingsins Christian B. við hvarf Madeleine McCann úr sumarleyfisíbúð í Portúgal í maí 2007. Lögreglan er sannfærð um að Christian B. hafi verið viðriðinn hvarf hennar og hefur sagt að hann hafi myrt hana. En hann hefur ekki enn verið ákærður fyrir aðild að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Aftur sektaðir af KSÍ