fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Madagaskar

Keyrðu um Madagaskar á mótorfákum og létu gott af sér leiða – „Ef einhver lyfti framdekkinu klikkaðist þorpið“

Keyrðu um Madagaskar á mótorfákum og létu gott af sér leiða – „Ef einhver lyfti framdekkinu klikkaðist þorpið“

Fókus
26.05.2024

Mývetningurinn Anton Freyr Birgisson er nýkominn heim úr draumaferð lífs síns þar sem hann keyrði um eyjuna Madagaskar í tíu manna mótorhjólateymi. Ferðin var ekki aðeins gerð til skemmtunar heldur einnig til þess að hjálpa fátæku fólki í einni afskekktustu byggð heims. En Anton og félagar fóru með drykkjarvatnssíur til þorpa sem sjaldan eru í miklum Lesa meira

Segir að íbúar á Madagaskar séu á barmi fyrstu hungursneyðar sögunnar vegna loftslagsbreytinganna

Segir að íbúar á Madagaskar séu á barmi fyrstu hungursneyðar sögunnar vegna loftslagsbreytinganna

Pressan
26.09.2021

Miklir þurrkar herja nú á Grand Sud á Madagaskar, suðurhluta eyjunnar, þar sem viðvarandi sandstormar og sáralítil úrkoma gerir jarðveginn ónothæfan til ræktunar og neyðist fólk til að borða allt frá engisprettum og termítum til laufblaða og leirs. „Madagaskar er á barmi fyrstu hungursneyðar sögunnar vegna loftslagsbreytinganna,“ hefur BBC eftir Shelley Thakral hjá WFP, Matvælaaðstoð SÞ. Mörg hundruð þúsund íbúar eyjunnar þjást vegna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af