fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

macroglossi

Rannsaka undarleg áhrif COVID-19 – Tungan bólgnar mikið upp

Rannsaka undarleg áhrif COVID-19 – Tungan bólgnar mikið upp

Pressan
26.05.2021

Á læknamáli kallast þetta makroglossi en einkennið veldur því að tungur sjúklinga bólgna svo mikið upp að þeir geta hvorki borðað né talað. Þetta er einn af fylgifiskum COVID-19 sjúkdómsins en þó ákaflega sjaldgæft. Vísindamenn reyna nú að komast að hvað veldur þessu. James Melville, skurðlæknir við University of Texas Health Science Center, segist vita um níu svona tilfelli hjá bandarískum COVID-19 sjúklingum. Allir þurftu þeir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af