fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

MacKenzie Scott

Fékk 38 milljarða dollara við skilnaðinn – Útnefnd valdamesta kona heims

Fékk 38 milljarða dollara við skilnaðinn – Útnefnd valdamesta kona heims

Pressan
13.12.2021

Árum saman var hún „aðeins“ eiginkona eins ríkasta manns heims. En það breyttist þegar hjónabandinu lauk. Hún fékk 38 milljarða dollara í sinn hlut og varð þar með ein ríkasta kona heims. Hún hefur ekki legið eins og dreki á gulli á auði sínum og hefur af miklu örlæti gefið háar fjárhæðir til góðgerðarmála. Þetta Lesa meira

MacKenzie Scott hefur gefið 4,2 milljarða dollara til mannúðarmála á fjórum mánuðum

MacKenzie Scott hefur gefið 4,2 milljarða dollara til mannúðarmála á fjórum mánuðum

Pressan
17.12.2020

Á síðustu fjórum mánuðum hefur auðjöfurinn MacKenzie Scott gefið 4,2 milljarða dollara til mannúðarmála. Féð hefur hún gefið til samtaka sem deila út mat og öðrum nauðsynjum til nauðstaddra Bandaríkjamanna. BBC skýrir frá þessu. Segir miðillinn að Scott hafi í bloggfærslu sagt að hún vilji aðstoða Bandaríkjamenn sem eiga í erfiðleikum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Hún er átjánda ríkasta manneskja heim en auður hennar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af