fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Machu Picchu

Þolinmæðin þrautir vinnur allar – Fékk að skoða Machu Picchu eftir sjö mánaða bið

Þolinmæðin þrautir vinnur allar – Fékk að skoða Machu Picchu eftir sjö mánaða bið

Pressan
14.10.2020

Frá því í mars var Japaninn Jesse Takayama búinn að vera með aðgöngumiða að inkabænum Machu Picchu í Perú á sér en lokað var fyrir heimsóknir ferðamanna til bæjarins vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Takayama var búinn að bíða í sjö mánuði í Perú en þar strandaði hann þegar heimsfaraldurinn skall á. Hann gaf aldrei upp vonina um að fá að skoða Machu Picchu og þolinmæðin sigraði að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af