fbpx
Fimmtudagur 16.janúar 2025

Mabrúka

Harissa chilli-maukið kynnt til leiks í eins árs afmæli Mabrúka

Harissa chilli-maukið kynnt til leiks í eins árs afmæli Mabrúka

FókusMatur
21.03.2023

Í þættinum Mat og heimilum kíkir Sjöfn 1 árs afmæli Mabrúka sem haldið var á dögunum með pomp og prakt á veitingastaðnum Sumac. Þar hittir Sjöfn Söfu Jemai sem hefur staðið í stórræðum síðastliðið ár og stofnaði meðal annars fyrirtækið sitt Mabrúka sem flytur inn heimagert krydd frá heimalandi hennarTúnis. Af því tilefni bauð Safa Lesa meira

Mikil gleði í eins árs afmæli Mabrúka á dögunum

Mikil gleði í eins árs afmæli Mabrúka á dögunum

Matur
19.03.2023

Yfir 100 manns fögnuðu eins árs afmæli Mabrúka með Söfu Jemai á Sumac og þar mátti sjá landsliðskokka, matreiðslumeistara, matgæðinga, ráðamenn landsins og fleiri góða gesti sem hafa kynnst kryddunum hennar Söfu Jemai og notið þeirra í matargerð sinni. Eins og fram kemur í helgarblaðið Fréttablaðsins er Safa eigandi Mabrúka, sem flytur inn heimagert krydd Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af