fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

M51

Telja sig hafa fundið plánetu utan Vetrarbrautarinnar

Telja sig hafa fundið plánetu utan Vetrarbrautarinnar

Pressan
06.11.2021

Stjörnufræðingar telja sig hafa fundið plánetu utan Vetrarbrautarinnar sem við búum í. Ef rétt reynist þá er þetta fyrsta plánetan sem finnst utan Vetrarbrautarinnar. Vísindamenn eru almennt mjög vissir um að plánetur sé að finna utan Vetrarbrautarinnar en enn sem komið eru það bara kenningar, það á eftir að sanna þær. En nú hafa vísindamenn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af