Hjörleifur segir flokkssystur sínar vera svikakvendi og að hann hafi ekki beitt þær ofbeldi
Eyjan20.09.2022
Óhætt er að segja að allt logi hjá Flokki fólksins á Akureyri eftir að þrjár konur, úr forystu flokksins í bænum, stigu fram og báru þá Jón Hjaltason og Brynjólf Ingvarsson, flokksbræður sína, alvarlegum sökum. Einnig komu fram ásakanir á hendur Hjörleifi Hallgríms Herbertssyni, fyrrverandi ritstjóra Vikudags á Akureyri og kosningastjóra flokksins. Konurnar þrjár, Málfríður Lesa meira