fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025

Lytton

Fyrst voru hitamet slegin þrjá daga í röð í bænum – Síðan urðu allir íbúarnir að yfirgefa hann

Fyrst voru hitamet slegin þrjá daga í röð í bænum – Síðan urðu allir íbúarnir að yfirgefa hann

Pressan
02.07.2021

Bærinn Lytton í Bresku Kólumbíu hefur verið töluvert í fréttum að undanförnu en þrjá daga í röð, á sunnudaginn, mánudaginn og þriðjudaginn, voru hitamet sett í bænum en þá mældist hæsti hiti sem mælst hefur í Kanada frá upphafi mælinga. Hæst fór hitinn í 49,7 gráður á þriðjudaginn. Nú er bærinn aftur í fréttum en ekki vegna Lesa meira

Þriðja daginn í röð féll hitametið í Lytton – 49,5 gráður

Þriðja daginn í röð féll hitametið í Lytton – 49,5 gráður

Pressan
30.06.2021

Öflug hitabylgja herjar nú á norðvestanverða Ameríku og fara íbúar í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna og hluta af Kanada ekki varhluta af því. Í gær var kanadíska hitametið slegið í þriðja sinn á þremur dögum. Það féll í bænum Lytton sem kom einnig við sögu í metunum á sunnudaginn og mánudaginn. Í gær mældist hitinn í bænum, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af