Sögulegar sættir innan seilingar? Britney hitti loks mömmu sína aftur
Fókus25.05.2023
Bandarískir slúðurmiðlar greina frá því að Lynne Spears, móðir Britney, hafi flogið til Los Angeles í gær til að hitta dóttur sína. Það þykir nokkrum tíðindum sæta enda hefur stórstjarnan iðulega gagnrýnt móður sína harðlega og hermt er að þær hafi ekki talast við í mörg ár. Nú er möguleiki að einhverskonar sættir séu að Lesa meira