fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Lyngbobbi

Mikil fjölgun lyngbobba á höfuðborgarsvæðinu – „Má stundum heyra marr undan skósólum þegar kuðungar bresta“

Mikil fjölgun lyngbobba á höfuðborgarsvæðinu – „Má stundum heyra marr undan skósólum þegar kuðungar bresta“

Fréttir
05.07.2022

Óvenju mikill fjöldi lyngbobba hefur verið á ferðinni í görðum og göngustígum á höfuðborgarsvæðinu þetta sumarið. Á Facebook-síðunni Heimur Smádýranna, sem er í umsjón Erling Ólafssonar, skordýrafræðings á Náttúrufræðistofnun Íslands, kemur þetta fram. „Um þetta berast mér stöðugar tilkynningar og fyrirspurnir. Margir sjá þessa stóru snigla í rauðbrúnum kuðungshúsum sínum meðal annars skríðandi yfir malbikaða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af