fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Lyman

Zelenskyy segir að Rússar hafi eyðilagt Lyman

Zelenskyy segir að Rússar hafi eyðilagt Lyman

Fréttir
06.10.2022

Volodomyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, segir að Rússar hafi lagt borgina Lyman í rúst. Úkraínumenn náðu henni nýlega úr klóm Rússa. En miðað við myndir frá borginni þá virðast Rússar hafa skilið eftir sig borg í rúst og er ljóst að mikið verk er fram undan við að endurbyggja hana. Zelenskyy skrifaði á Twitter að „allar grunnstoðir lífs hafa verið eyðilagðar Lesa meira

Segja það ákvörðun Pútíns að hörfa frá Lyman

Segja það ákvörðun Pútíns að hörfa frá Lyman

Fréttir
03.10.2022

Það var ákvörðun Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, að draga rússneskar hersveitir frá bænum Lyman í Donetsk en úkraínskir hermenn náðu honum á sitt vald á laugardaginn. Þetta kemur fram í greiningu bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War (ISW). Ukrainian forces inflicted another significant operational defeat on #Russia and liberated #Lyman, Donetsk Oblast, on October 1. Read our latest campaign assessment w/ @criticalthreats: https://t.co/6XH3Kfp9EN pic.twitter.com/Egsm0APaJH — ISW (@TheStudyofWar) Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af