Ný rannsókn varpar ljósi á af hverju fólk missir lyktarskynið af völdum COVID-19
Pressan31.12.2022
Einn af fylgifiskum COVID-19 er að margir hafa misst bragð- og lyktarskynið. Hjá sumum varði þetta aðeins í nokkra daga en hjá öðrum mánuðum saman. Það hefur verið mikil ráðgáta hvað veldur þessu en nú telur hópur vísindamanna sig hafa fundið ástæðuna fyrir þessu. Að sögn The Guardian telja vísindamennirnir að ástæðan sé að sumir séu með óvenjuleg Lesa meira