Sputnik V bóluefnið verður ekki keypt hingað til lands nema Lyfjastofnun Evrópu samþykki bóluefnið
Fréttir26.03.2021
Ekki kemur til greina að heimila notkun Sputnik V bóluefnisins, sem er rússneskt, hér á landi fyrr en Lyfjastofnun Evrópu hefur samþykkt bóluefnið. Þetta segir Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar Íslands. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að í reglugerð ESB frá í fyrradag um heimildir til útflutnings á bóluefni komi fram að viðvarandi skortur sé Lesa meira