fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

lyfjaskortur

Segir skort á ADHD-lyfjum færa hana aftur til unglingsáranna – ,,Þegiðu helvítis niðurbrotsskrímslið þitt“

Segir skort á ADHD-lyfjum færa hana aftur til unglingsáranna – ,,Þegiðu helvítis niðurbrotsskrímslið þitt“

Fókus
21.11.2023

Íris Hólm Jónsdóttir söngkona, leikkona og förðunarfræðingur birti færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í kvöld. Þar greinir Íris frá því að undanfarna daga hafi hún ekki getað fengið lyf við ADHD sem hún þurfi nauðsynlega á að halda. Líðan hennar hafi versnað og henni sé farið að líða eins og á unglingsárunum áður en hún Lesa meira

Lyfjaskortur á heimsvísu og ekki hjálpar til hvað íslenski markaðurinn er lítill

Lyfjaskortur á heimsvísu og ekki hjálpar til hvað íslenski markaðurinn er lítill

Fréttir
30.09.2022

Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og stríðsins í Úkraínu er lyfjaskortur vaxandi vandamál um allan heim. Afleiðingarnar eru farnar að bitna á íslenskum sjúklingum.  Hefur þurft að bregðast við með mikilli fjölgun á undanþágum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að þar sem íslenski markaðurinn sé örmarkaður og það hjálpi ekki til hversu fáir tali íslensku Lesa meira

Hafa áhyggjur af lyfjaskorti hér á landi

Hafa áhyggjur af lyfjaskorti hér á landi

Fréttir
06.01.2022

Það hefur færst í vöxt að læknar þurfi að ávísa á önnur lyf en til stóð vegna vandræða með afhendingu þeirra. Forstjóri Lyfjastofnunar kannast ekki við lyfjaskort en segir að stofnunin sé mjög vakandi fyrir ástandinu. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að heimsfaraldurinn, skortur á hráefnum í lyf og lengri tímalínur fyrir framleiðslu og Lesa meira

Alvarlegur lyfjaskortur í Svíþjóð – Norðmenn koma til aðstoðar

Alvarlegur lyfjaskortur í Svíþjóð – Norðmenn koma til aðstoðar

Pressan
18.05.2020

Vegna heimsfaraldurs kórónuveiru er alvarlegur lyfjaskortur í Svíþjóð. Sænsk yfirvöld hafa því beðið nágranna sína í Noregi um aðstoð og hafa Norðmenn orðið við því og ætla að senda umbeðið lyf til Svíþjóðar. Samkvæmt frétt Dagbladet setti Lena Hallengren, heilbrigðisráðherra Svíþjóðar, sig í samband við kollega sinn í Noregi, Bent Høie, í síðustu viku og Lesa meira

Krítískur lyfjaskortur rak Láru til að taka málin í eigin hendur: „Neyðin kennir einbrystingum að spinna“

Krítískur lyfjaskortur rak Láru til að taka málin í eigin hendur: „Neyðin kennir einbrystingum að spinna“

Fréttir
01.06.2019

Í síðustu viku fjallaði DV um lyfjaskort á Íslandi og hvernig hann hefur áhrif á fólk af holdi og blóði. Axel litli Hafsteinsson greindist þriggja ára með sjaldgæfan ónæmissjúkdóm og hefur verið settur á ýmis lyf á undanförnum árum sem hafa ekki verið til í landinu um nokkurt skeið. Hefur það kostað hann aukaverkanir, fjarveru Lesa meira

Axel er með sjaldgæfan sjúkdóm – Fær ekki bólusetningu vegna lyfjaskorts: „Eflaust höfum við verið heppin“

Axel er með sjaldgæfan sjúkdóm – Fær ekki bólusetningu vegna lyfjaskorts: „Eflaust höfum við verið heppin“

Fréttir
26.05.2019

Lyfjaskortur hefur mikið verið til umræðu undanfarna mánuði og ekki að ástæðulausu. Læknar segja að hann sé að aukast en Lyfjastofnun segir að mælingar vanti til að sýna að svo sé. Margoft heyrum við fréttir af lyfjaskorti líkt og um fréttir af hlutabréfamarkaðinum eða fiskimiðunum sé að ræða. En þetta er mun alvarlegra mál og Lesa meira

Mikill lyfjaskortur í Noregi

Mikill lyfjaskortur í Noregi

Pressan
19.02.2019

Aldrei hefur verið meiri skortur á lyfjum í Noregi en nú er. Ástandið var slæmt á síðasta ári og hefur farið versnandi á þessu ári. Í mörgum apótekum er ekki hægt að fá nauðsynleg lyf. Margir sjúklingar fara því fýluferðir í apótekin og reyna að hamstra lyf þegar þau eru fáanleg. Lyfjastofnun segir stöðuna vera Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af