Bankað á ranga hurð – Slapp við keppnisbann
Pressan28.10.2020
Það var bankað en enginn kom til dyra. Það var svo sem engin furða því bak við luktar dyrnar voru bara nokkrir tómir gaskútar. Af þeim sökum gat Salwa Eid Naser, heimsmeistari í 400 metra hlaupi, ekki opnað fyrir lyfjaeftirlitsmanninum sem var komin til að fá þvagsýni hjá henni. Þetta átti sér stað í apríl á síðasta ári. Lesa meira
Maria Sharapova tjáir sig um dökka fortíðina
Pressan30.07.2020
Rússneska tennisstjarnan Maria Sharapova stóð sig vel á tennisvellinum í gegnum tíðina. Hún er ein af fáum sem hefur unnið allar Grand Slam keppnirnar, yngsti sigurvegarinn á Wimbledon og aðeins 18 ára að aldri var hún í efsta sæti heimslistans. En allt breyttist 2016 þegar hún féll á lyfjaprófi. Í nýrri heimildamynd frá spænska sjónvarpsfyrirtækinu Lesa meira