fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

lyfjanotkun

Er þetta ótrúlegasta útskýring sögunnar á lyfjanotkun íþróttamanns?

Er þetta ótrúlegasta útskýring sögunnar á lyfjanotkun íþróttamanns?

Pressan
29.06.2021

Á sunnudaginn tókst hjólreiðamanninum Mathieu van der Poel að endurtaka það sem föður hans tókst fyrir 37 árum, að klæðast hinum sögufræga gula bol í Tour de France en hann þýðir að hann var í forystu í keppninni. Mathieu er þriðja kynslóð hjólreiðamanna í fjölskyldunni sem lætur mikið að sér kveða í keppnum. Faðir hans, Adri van der Poel, og afi hans, Raymond Poulidor, voru einnig góðir hjólreiðamenn og Lesa meira

Þegar lyfjaeftirlitið tilkynnti komu sína hættu 33 rússneskir skíðamenn skyndilega við þátttöku

Þegar lyfjaeftirlitið tilkynnti komu sína hættu 33 rússneskir skíðamenn skyndilega við þátttöku

Pressan
14.01.2021

Rússneskir íþróttamenn og lyfjanotkun er eitthvað sem mikið hefur verið fjallað um undanfarin misseri enda virðist sem rússneskir íþróttamenn stundi kerfisbundna notkun á ólöglegum lyfjum til að bæta árangur sinn. Í kjölfar Ólympíuleikanna í Sochi í Rússlandi komst upp að átt hafði verið við mörg sýni sem voru tekin úr rússneskum íþróttamönnum í tengslum við lyfjaeftirlit á Lesa meira

Minni notkun sýklalyfja

Minni notkun sýklalyfja

Fréttir
11.08.2020

Kórónuveirufaraldurinn hefur haft þær afleiðingar að tíðni ýmissa fylgikvilla öndunarfærasýkinga hefur minnkað frá upphafi hans. Einnig hefur sýklalyfjanotkun minnkað og dauðsföllum fækkað. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Óskari S. Reykdalssyni, forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, að fækkun tíðni ýmissa fylgikvilla öndunarfærasjúkdóma sé ein af mörgum áhugaverðum afleiðingum faraldursins. „Það má hiklaust rekja til Lesa meira

Segist hafa verið fórnarlamb á Ólympíuleikum – Allt hafi verið sviðsett

Segist hafa verið fórnarlamb á Ólympíuleikum – Allt hafi verið sviðsett

Pressan
28.07.2020

Kanadíski spretthlauparinn Ben Johnson telur að hann hafi verið fórnarlamb þegar hann var staðinn að ólöglegri steranotkun á Ólympíuleikunum 1988. Fleiri eru sama sinnis og telja að allt hafi þetta verið sviðsett. Johnson var ein skærasta stjarna frjálsra íþrótta á níunda áratugnum. Þegar hann sigraði í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Seoul 1998 á Lesa meira

Fimmta hver kona tekur þunglyndislyf

Fimmta hver kona tekur þunglyndislyf

Fréttir
22.11.2018

18 prósent allra kvenna fengu ávísað þunglyndislyfjum hér á landi á síðasta ári. Hjá körlum var hlutfallið 10 prósent. Lengi hefur verið vitað að Íslendingar hafa sérstöðu hvað varðar notkun þunglyndislyfja samanborið við önnur lönd. Hér á landi er notkunin tvöfalt meiri en að meðaltali í OECD ríkjunum. Við notum 24 prósent meira af þunglyndislyfjum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af