Læknir ávísaði miklu magni af fíknilyfjum til látinnar konu í tæp 10 ár – Gaf út 50 reikninga vegna viðtala sem fram fóru eftir andlátið
Fréttir01.10.2024
Heilbrigðisráðuneytið hefur staðfest ákvörðun embættis landlæknis að svipta lækni starfsleyfi vegna margvíslegra brota hans í starfi. Meðal þeirra er að læknirinn ávísaði miklu magni af ávana- og fíknilyfjum til konu í rétt tæp 10 ár sem reyndist hafa verið látin í allan þennan tíma. Þar að auki sendi hann Sjúkratryggingum alls 50 reikninga vegna viðtala Lesa meira
Veita á fleiri heilbrigðisstéttum leyfi til að ávísa lyfjum
Fréttir20.07.2023
Í samráðsgátt stjórnvalda var í gær lagt fram skjal sem kveður á um að Willum Þór Willumsson heilbrigðisráðherra áformi að leggja fram frumvarp á Alþingi til breytinga á lyfjalögum. Ný lyfjalög voru sett árið 2020 og tóku gildi 1. janúar 2021. Á þeim hafa komið í ljós ýmsir vankantar eins og t.d. ákvæði er varða Lesa meira