fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Lyfja

Sendu út afsökunarbeiðnir til einstaklinga sem Vítalía er sögð hafa flett upp upplýsingum um í Lyfjagátt

Sendu út afsökunarbeiðnir til einstaklinga sem Vítalía er sögð hafa flett upp upplýsingum um í Lyfjagátt

Fréttir
24.08.2023

Nokkrir einstaklingar hafa fengið skriflega afsökunarbeiðni frá fyrirtækinu Lyfju hf. vegna tilefnislausra uppflettinga á nöfnum þeirra í lyfjagátt. Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun en í frétt miðilsins kemur fram að blaðið hafi nokkrar slíkar afsökunarbeiðnir undir höndum. Sigríður Margrét Oddsdóttir, fráfarandi forstjóri Lyfju og verðandi framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, skrifar undir þau bréf sem Morgunblaðið Lesa meira

Lyfja innleiðir næstu kynslóð rafrænna hillumiða

Lyfja innleiðir næstu kynslóð rafrænna hillumiða

Eyjan
11.08.2023

Lyfja hefur gert samning við Origo um að innleiða rafræna hillumiða frá SES-imagotag í verslanir sínar. Lyfja verður fyrsta fyrirtækið á Íslandi til þess nýta sér, í bland við hefðbundna hillumiða, nýja kynslóð af rafrænum hillumiðum sem kallast Vusion Rail. Um er ræða byltingarkennda, nýja tækni í verðmerkingum sem gerir verslunum kleift að keyra söluherferðir og kynningarmyndbönd samhliða verði. „Við skoðuðum Lesa meira

Boðið upp á bólusetningar í apótekum

Boðið upp á bólusetningar í apótekum

Fréttir
04.07.2023

Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að í samstarfi heilbrigðisráðuneytsins og Lyfju hafi verið undirbúið tilraunaverkefni um bólusetningar í apótekum sem lyfjafræðingar muni annast. Markmiðið er að bæta þjónustu við notendur, auka aðgengi að heilbrigðisþjónustu, létta álagi af heilbrigðisstofnunum og efla hlutverk lyfjafræðinga innan heilbrigðiskerfisins. Samningur um verkefnið er til hálfs árs og snýr að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af