Ný meðferð við mígreni – „Bylting“ segir læknir
PressanNý meðferð við mígreni hefur verið hafin til skýjanna af læknum og þeim sjúklingum sem hafa tekið þátt í tilraunum með hana. Svo er að sjá sem þessi meðferð marki straumhvörf á þessu sviði. „Það hefur lengi verið hægt að meðhöndla mígreni. Vandinn hefur bara verið að það hefur verið gert með lyfjum sem hafa Lesa meira
Mikill lyfjaskortur í Noregi
PressanAldrei hefur verið meiri skortur á lyfjum í Noregi en nú er. Ástandið var slæmt á síðasta ári og hefur farið versnandi á þessu ári. Í mörgum apótekum er ekki hægt að fá nauðsynleg lyf. Margir sjúklingar fara því fýluferðir í apótekin og reyna að hamstra lyf þegar þau eru fáanleg. Lyfjastofnun segir stöðuna vera Lesa meira
Í þessum löndum liggur refsing við notkun verkjalyfja – Ferðamenn þurfa að gæta að sér
PressanErtu að fara til Bandaríkjanna, Grikklands, Taíland, Japan eða Sameinuðu arabísku furstadæmanna? Þetta eru allt vinsælir ferðamannastaðir en það er vissara að hafa í huga að strangar reglur gilda í þessum löndum um hvort og þá hvaða lyf má taka með til landsins, gildir þá einu hvort um lyfseðilsskyld lyf er að ræða eða lausasölulyf. Lesa meira
Telja sig hafa fundið lækningu við krabbameini – „Teljum okkur geta læknað krabbamein algjörlega innan árs“
PressanHópur ísraelskra vísindamanna telur sig hafa fundið lækningu við krabbameini. Þeir segja að hér sé um fyrstu algjöru lækninguna á krabbameini að ræða. „Við teljum okkur geta læknað krabbamein algjörlega innan árs.“ Sagði Dan Aridor í samtali við Jerusalem Post. Hann og samstarfsfólk hans hjá Accelerated Evolution Biotechnologies Ltd. (AEBi) hafa unnið að þróun meðferðarinnar. Lesa meira
Bill Gates segir þetta vera bestu fjárfestingu sína á lífsleiðinni – Ein besta fjárfesting sem hægt er að gera
PressanBill Gates er einn auðugasti maður heims og hefur í gegnum tíðina fjárfest í ýmsum verkefnum. En hver skyldi vera besta fjárfestingin sem hann hefur gert? Þessu varpaði hann ljósi á í grein í Wall Street Journal. Það kemur kannski á óvart að hann telur ekki upp hlutabréf, skuldabréf eða gjaldeyri í grein sinni. Besta Lesa meira
Fáar tilkynningar til lögreglu vegna gruns um refsivert athæfi lækna við útgáfu lyfseðla
FréttirÁ undanförnum þremur árum hefur einu máli verið vísað til lögreglu vegna gruns um refsiverða háttsemi lækna í tengslum við útgáfu lyfjaávísana. Á sama tíma hefur lögreglan rannsakað tugi mála er snúa að innflutningi fíknilyfja til landsins. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að í sumar hafi Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn, sagt að Lesa meira
Fimmta hver kona tekur þunglyndislyf
Fréttir18 prósent allra kvenna fengu ávísað þunglyndislyfjum hér á landi á síðasta ári. Hjá körlum var hlutfallið 10 prósent. Lengi hefur verið vitað að Íslendingar hafa sérstöðu hvað varðar notkun þunglyndislyfja samanborið við önnur lönd. Hér á landi er notkunin tvöfalt meiri en að meðaltali í OECD ríkjunum. Við notum 24 prósent meira af þunglyndislyfjum Lesa meira