fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

lyf

Eru Ísraelsmenn að koma með kraftaverkalyf gegn alvarlegum COVID-19-veikindum?

Eru Ísraelsmenn að koma með kraftaverkalyf gegn alvarlegum COVID-19-veikindum?

Pressan
10.02.2021

„Ef þú verður alvarlega veikur af COVID-19, þá skaltu bara anda þessu að þér og þér mun fljótlega líða mun betur,“ sagði Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, við Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra Grikklands, á fréttamannafundi í Jerúsalem á mánudaginn þegar hann sýndi nýtt ísraelskt lyf. „Kraftaverkalyfið“ sem Netanyahu bauð gríska starfsbróður sínum er tilraunalyf, sem nefnist EXO-CD24, og var þróað af prófessor Nadir Arber. Á síðustu vikum Lesa meira

Ný rannsókn lofar góðu – Gætu komið með „antabus“ kókaíns

Ný rannsókn lofar góðu – Gætu komið með „antabus“ kókaíns

Pressan
13.11.2020

Í dag er engin lyfjameðferð til gegn kókaínfíkn en danskir og bandarískir vísindamenn eru nú komnir vel áleiðis með að þróa virkt efni sem vinnur gegn kókaínfíkn. Það má kannski líkja efninu við „antabus“ sem er notað í meðferð áfengissjúklinga. Í umfjöllun BT um málið er haft eftir Claus Juul Løland, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla, að hægt sé að nota metadon við heróínfíkn. „Efnið sem Lesa meira

Trump-lyfið virkar ekki gegn kórónuveirunni

Trump-lyfið virkar ekki gegn kórónuveirunni

Pressan
16.10.2020

Ein af stóru vonunum í baráttunni við kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, er brostin. Lyfið Remdesivir, sem Donald Trump fékk meðal annars þegar hann var smitaður, hefur ekki þau áhrif að fleiri alvarlega veikir COVID-19 sjúklingar lifi veikindin af. Miklar vonir hafa verið bundnar við lyfið og að það gæti orðið nokkurskonar hornsteinn í lækningu við COVID-19. En nú liggur niðurstaða hinnar stóru alþjóðlegu Solidarity-rannsóknar Lesa meira

Einn stærsti samningur íslensks fyrirtækis – 500 milljarðar á 10 árum

Einn stærsti samningur íslensks fyrirtækis – 500 milljarðar á 10 árum

Fréttir
06.08.2020

Alvotech hefur samið við alþjóðlega lyfjarisann Teva Pharmaceuticals um samstarf um þróun, framleiðslu og markaðssetningu fimm líftæknilyfja í Bandaríkjunum. Samningurinn tryggir Alvotech mörg hundruð milljarða í tekjur á næstu tíu árum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að þetta sé einn stærsti samningur sem íslenskt fyrirtæki hefur gert til þessa. „Við gerum ráð fyrir því að Bandaríkin skili okkur Lesa meira

Evrópska lyfjastofnunin samþykkir hugsanlega lyf gegn COVID-19 í vikunni

Evrópska lyfjastofnunin samþykkir hugsanlega lyf gegn COVID-19 í vikunni

Pressan
19.05.2020

Evrópska lyfjastofnunin EMA er við það að samþykkja notkun lyfsins Remdesivir til meðhöndlunar kórónuveirusmitaðra. Þetta sagði Guido Rasi, yfirmaður EMA, þegar hann kom fyrir umhverfis- og heilbrigðisnefnd Evrópuþingsins í gær. Hann sagði hugsanlegt að skilyrt markaðsleyfi yrði veitt á næstu dögum. Remdesivir var þróað 2009 til að meðhöndla lifrarbólgu C. Lyfið hefur verið notað við Lesa meira

Alvarlegur lyfjaskortur í Svíþjóð – Norðmenn koma til aðstoðar

Alvarlegur lyfjaskortur í Svíþjóð – Norðmenn koma til aðstoðar

Pressan
18.05.2020

Vegna heimsfaraldurs kórónuveiru er alvarlegur lyfjaskortur í Svíþjóð. Sænsk yfirvöld hafa því beðið nágranna sína í Noregi um aðstoð og hafa Norðmenn orðið við því og ætla að senda umbeðið lyf til Svíþjóðar. Samkvæmt frétt Dagbladet setti Lena Hallengren, heilbrigðisráðherra Svíþjóðar, sig í samband við kollega sinn í Noregi, Bent Høie, í síðustu viku og Lesa meira

Telur ólíklegt að hægt verði að opna landið fyrr en hægt verður að bólusetja fólk gegn COVID-19

Telur ólíklegt að hægt verði að opna landið fyrr en hægt verður að bólusetja fólk gegn COVID-19

Fréttir
14.04.2020

Sveinbjörn Gizurarson, prófessor í lyfjafræði, segir að ósennilegt sé að hægt verði að opna landið fyrir ferðum til og frá því fyrr en hægt verður að bólusetja fólk gegn kórónuveirunni. Það verði þó hægt ef hjarðónæmi myndast hér á landi en til þess þurfa nægilega margir að smitast af veirunni. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Landlæknir leggst gegn sölu lyfja í verslunum

Landlæknir leggst gegn sölu lyfja í verslunum

Eyjan
18.11.2019

Landlæknisembættið leggst gegn frumvarpi þriggja sjálfstæðismanna um breytingu á lyfjalögum sem heimilar sölu lausasölulyfja í verslunum. Morgunblaðið greinir frá. Frumvarpið hefur áður verið lagt fram, en er nú lagt fram óbreytt af Unni Bráð Konráðsdóttur, Óla Birni Kárasyni og Bryndísi Haraldsdóttur, en þau vilja tryggja aðgengi allra landsmanna að nauðsynlegum lyfjum þar sem Ísland standi Lesa meira

Axel er með sjaldgæfan sjúkdóm – Fær ekki bólusetningu vegna lyfjaskorts: „Eflaust höfum við verið heppin“

Axel er með sjaldgæfan sjúkdóm – Fær ekki bólusetningu vegna lyfjaskorts: „Eflaust höfum við verið heppin“

Fréttir
26.05.2019

Lyfjaskortur hefur mikið verið til umræðu undanfarna mánuði og ekki að ástæðulausu. Læknar segja að hann sé að aukast en Lyfjastofnun segir að mælingar vanti til að sýna að svo sé. Margoft heyrum við fréttir af lyfjaskorti líkt og um fréttir af hlutabréfamarkaðinum eða fiskimiðunum sé að ræða. En þetta er mun alvarlegra mál og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af