fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

lyf

Sykursýkislyf auglýst á samfélagsmiðlum – „Sala á lyfseðilsskyldum lyfjum er bönnuð og það á að tilkynna hana til lögreglu“

Sykursýkislyf auglýst á samfélagsmiðlum – „Sala á lyfseðilsskyldum lyfjum er bönnuð og það á að tilkynna hana til lögreglu“

Fréttir
27.07.2024

Dæmi eru um að fólk kaupi og selji sykursýkislyf, sem notuð hafa verið við þyngdarstjórnun, á netinu. Forstjóri Lyfjastofnunar hvetur fólk að tilkynna slíkt til lögreglu. Mál sem þessi hafa ekki enn þá komið á borð lögreglunnar. Um er að ræða lyf á borð við ozempic, saxenda og wegovy, stungulyf sem notuð eru til að Lesa meira

Kona endaði þrisvar sinnum á spítala eftir óhóflegar lyfjaávísanir læknis

Kona endaði þrisvar sinnum á spítala eftir óhóflegar lyfjaávísanir læknis

Fréttir
30.01.2024

Heilbrigðisráðuneytið hefur kveðið upp úrskurð í máli læknis sem vildi fá áminningu hnekkt sem hann hafði hlotið frá embætti landlæknis fyrir að ávísa óhóflegu magni lyfja við ADHD til konu, með þeim afleiðingum að hún þurfti að leggjast inn á sjúkrahús í þrjú skipti.  Læknirinn var einnig sagður hafa ávísað óhóflega miklu magni slíkra lyfja Lesa meira

Ísland tók þátt í stórri aðgerð Interpol – Lögðu hald á mikið magn af stinningarlyfjum

Ísland tók þátt í stórri aðgerð Interpol – Lögðu hald á mikið magn af stinningarlyfjum

Fréttir
03.11.2023

Tollgæslan, Lyfjastofnun og alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra tóku þátt í stórri aðgerð sem skipulögð var af alþjóðalöggæslustofnuninni Interpol. Mikið magn af stinningarlyfjum voru haldlögð. Aðgerðin heitir Pangea og er haldin í sextánda sinn, en Pangea er vísun til risameginlandsins sem var til fyrir um 250 milljón árum síðan. Þegar allt land var eitt meginland. 89 ríki tóku þátt í aðgerðinni sem stóð Lesa meira

Skortur á sykursýkislyfi sem notað er sem megrunarlyf – Verður ekki forgangsraðað

Skortur á sykursýkislyfi sem notað er sem megrunarlyf – Verður ekki forgangsraðað

Fréttir
12.09.2023

Sykursýkislyfið Ozempic er núna að klárast á landinu. Lyfið hefur verið notað sem megrunarlyf. Samkvæmt upplýsingum frá Lyfjastofnun er Ozempic í skorti á Íslandi. Eitthvað magn muni þó koma í lok mánaðar. Lyfinu verður ekki forgangsraðað þangað til. „Lyfjastofnun hefur ekki það hlutverk að forgangsraða lyfjum fyrir tiltekna sjúklingahópa, hvorki almennt né þegar lyfjaskortur er Lesa meira

Lyfjaskortur á heimsvísu og ekki hjálpar til hvað íslenski markaðurinn er lítill

Lyfjaskortur á heimsvísu og ekki hjálpar til hvað íslenski markaðurinn er lítill

Fréttir
30.09.2022

Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og stríðsins í Úkraínu er lyfjaskortur vaxandi vandamál um allan heim. Afleiðingarnar eru farnar að bitna á íslenskum sjúklingum.  Hefur þurft að bregðast við með mikilli fjölgun á undanþágum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að þar sem íslenski markaðurinn sé örmarkaður og það hjálpi ekki til hversu fáir tali íslensku Lesa meira

Hafa áhyggjur af lyfjaskorti hér á landi

Hafa áhyggjur af lyfjaskorti hér á landi

Fréttir
06.01.2022

Það hefur færst í vöxt að læknar þurfi að ávísa á önnur lyf en til stóð vegna vandræða með afhendingu þeirra. Forstjóri Lyfjastofnunar kannast ekki við lyfjaskort en segir að stofnunin sé mjög vakandi fyrir ástandinu. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að heimsfaraldurinn, skortur á hráefnum í lyf og lengri tímalínur fyrir framleiðslu og Lesa meira

Svona var lífið í Playboyhöllinni – „Leggjaopnari“

Svona var lífið í Playboyhöllinni – „Leggjaopnari“

Pressan
09.12.2021

Í nýrri heimildarmyndaþáttaröð verður ljósi varpað á hvernig lífið var í raun og veru í Playboyhöll Hugh Hefner og hvernig líf „leikfélaganna“ var. Þar giltu strangar reglur og „kynlífsefni“ voru ofarlega á dagskrá. Þættirnir heita „Secrets of Playboy“ og verða teknir til sýninga á næsta ári. Nú þegar hefur verið skýrt frá nokkrum atriðum sem koma fram í þáttunum þar sem ljósi Lesa meira

Nýtt lyf gegn COVID-19 lofar góðu

Nýtt lyf gegn COVID-19 lofar góðu

Pressan
24.06.2021

Niðurstöður nýrrar brasilískrar rannsóknar benda til að lyfið Xeljanz komi að gagni við meðhöndlun COVID-19-sjúklinga. Lyfið er nú þegar á markaði í Bandaríkjunum þar sem það er notað við liðagigt, psoriasisgigt og blæðandi ristilbólgu. Niðurstöður brasilísku rannsóknarinnar voru nýlega birtar í New England Journal of Medicine. Rannsóknin beindist að lyfinu tofacitinib sem lyfjafyrirtækið Pfizer selur undir heitinu Xeljanz. 289  brasilískir sjúklingar, sem allir voru með lungnabólgu, tóku þátt í rannsókninni. Að Lesa meira

Pfizer vinnur að þróun lyfs gegn COVID-19

Pfizer vinnur að þróun lyfs gegn COVID-19

Pressan
28.04.2021

Lyfjafyrirtækið Pfizer vinnur nú að þróun lyfs sem getur unnið gegn fyrstu einkennum COVID-19. Vonast fyrirtækið til að lyfið komi á markað síðar á árinu. Albert Bourla, forstjóri fyrirtækisins, skýrði frá þessu í viðtali við CNBC sjónvarpsstöðina. Fram kom að vísindamenn fyrirtækisins vonist til að lyfið geti komið í veg fyrir að COVID-19 smit þróist á alvarlegan hátt og þannig verði hægt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af