fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Lýður Guðmundsson

Bakkavararbróðir kaupir eitt dýrasta hús landsins – Sjáðu myndirnar

Bakkavararbróðir kaupir eitt dýrasta hús landsins – Sjáðu myndirnar

Fókus
02.10.2018

Lýður Guðmundsson, annar eigandi Bakkavarar, hefur keypt eitt dýrasta einbýlishús landsins, Skildinganes 44,  af Helgu Maríu Garðarsdóttur, stjórnarformanni Ægis sjávarfangs. Hún er eiginkona Ingvars Vilhjálmssonar fyrrverandi framkvæmdastjóra markaðsviðskipta Kaupþings, en hjónin reka Ægir sjávarfang sem framleiðir niðursoðna þorkslifur. Smartland greindi fyrst frá kaupum Lýðs á eigninni, en húsið við Skild­inga­nes er 456,7 fm að stærð, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af