fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Lýðstjórnarlýðveldið Kongó

Óttast að nýtt og skætt afbrigði kórónuveirunnar verði til vegna andstöðu við bólusetningar

Óttast að nýtt og skætt afbrigði kórónuveirunnar verði til vegna andstöðu við bólusetningar

Pressan
06.08.2021

Aðeins er búið að gefa 86.000 skammta af bóluefni gegn kórónuveirunni í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Um 90 milljónir manna búa í landinu og því er aðeins búið að bólusetja tæplega 0,1% íbúanna. Það er skortur á bóluefnum í landinu og einnig er mjög erfitt að koma þeim til íbúa í afskekktum héruðum landsins en það er Lesa meira

Þegar eldgosið hófst stóðu hjúkrunarfræðingarnir frammi fyrir erfiðustu ákvörðun lífsins

Þegar eldgosið hófst stóðu hjúkrunarfræðingarnir frammi fyrir erfiðustu ákvörðun lífsins

Pressan
02.06.2021

Þegar eldgos hófst nýlega í eldfjallinu Nyiragongo í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó þurftu mörg þúsund manns að flýja heimili sín í Goma undan hraunstraumnum. Hjúkrunarfræðingar á sjúkrahúsi í borginni stóðu þá frammi fyrir erfiðustu ákvörðun lífs síns. Þeir þurftu að velja á milli að leggja á flótta til að bjarga lífi sínu eða verða eftir hjá konum, sem voru að fæða, og Lesa meira

Sex þjóðgarðsverðir drepnir – Vernduðu górillur

Sex þjóðgarðsverðir drepnir – Vernduðu górillur

Pressan
13.01.2021

Að minnsta kosti sex þjóðgarðsverðir voru drepnir í Virunga þjóðgarðinum í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó í síðustu viku. Margir til viðbótar særðust í árásinni. Þjóðgarðurinn er athvarf fjallagórilla en þær eru í útrýmingarhættu. Þjóðgarðsverðirnir gæta dýranna. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að ekki sé vitað með vissu hverjir stóðu að baki árásinni en böndin beinast að hópum Lesa meira

Ebólufaraldur í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó

Ebólufaraldur í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó

Pressan
04.06.2020

Ebólufaraldur hefur brotist út í norðvesturhluta Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó. Að minnsta kosti fjórir hafa látist af völdum veirunnar. Annar ebólufaraldur geisar í austurhluta landsins og því er í mörg horn að líta varðandi ebólu þar í landi þessa dagana. Eteni Longondo, heilbrigðisráðherra landsins, staðfesti á mánudaginn að ebóla hafi brotist út í Mbandanka og að þangað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af