fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

lýðskrum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin afskrifa Evrópu

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin afskrifa Evrópu

EyjanFastir pennar
27.01.2024

Það eru viðsjár á Vesturlöndum. Gamalkunnug gildi vestrænnar samvinnu eru að veikjast til muna. Og jafnvel lýðræði og mannréttindi eiga undir högg að sækja í því mikla stórveldi sem hæst hefur haldið frelsiskyndlinum á lofti frá því seint á átjándu öld. Nú skakkar þar miklu. Forheimska lýðskrumsins er að festa sig í sessi í Bandaríkjunum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af