Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi
EyjanÍslendingar hafa sérstakt samband við Bandaríkin vegna varnarsamningsins og við eigum að nýta þetta samband til að afstýra því að tollamúrar Trumps hafi neikvæð áhrif á Ísland. Trump mun taka á hergagnaiðnaðinum og lyfjaiðnaðinum, sem í dag stjórni nánast allri stefnumörkun í Bandaríkjunum. Hér heima þurfum við að taka til hendinni og spara til að Lesa meira
Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann
EyjanÞað er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði. Það er siðrof að þegar verðbólguskot ríður yfir skuli það bitna eingöngu á lántakendum en fjármagnseigendur og lánveitendur græði á verðbólgunni. Svona er þetta ekki í öðrum löndum. Hér þarf að koma böndum á Seðlabankann og koma skikki á útreikninga á verðbólgu á Íslandi. Ef það er ekki hægt Lesa meira
Arnar Þór Jónsson: Íslensk fyrirtæki og heimili eiga ekki lengur skjól í Valhöll – það er löngu búið að henda þeim þaðan út
EyjanSjálfstæðisflokkurinn er orðinn sósíalískur Evrópuflokkur sem vill auka áhrif Evrópusambandsins hér á landi t.d. með innleiðingu bókunar 35. Heimilin og fyrirtækin eiga ekki lengur skjól í Valhöll, fyrir löngu er búið að henda þeim þaðan út. Lýðræðisflokkurinn er tilraun til afruglunar íslenskra stjórnmála, tilraun til að koma þeim aftur niður á plánetuna Jörð. Arnar Þór Lesa meira
Arnar Þór segir að djúpríkið sé staðreynd á Íslandi og skýrt dæmi um það muni birtast á næstu vikum
FréttirArnar Þór Jónsson, formaður Lýðræðisflokksins og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, segir að hann hafi í störfum sínum komist að því að djúpríki sé við lýði á Íslandi. Arnar Þór er gestur Stefáns Einars Stefánssonar í Spursmálum á mbl.is en fjallað er um viðtalið á síðum Morgunblaðsins í dag. Í þættinum berst talið meðal annars að hinu svokallaða djúpríki sem Lesa meira
Ívar Orri vill að konur geti tekið frí vegna tíðahringsins – „Þetta snýst ekkert um hver er betri og hver er verri“
Eyjan„Stefna Miðflokksins er svona miðstefna. Þetta er að mínu mati hálfgert hálfkák sem þeir eru að fara að gera. Það er ekki rétt að segja að við séum með sömu stefnu. Við viljum fara alla leið með þetta. Þeir vilja fara svona hálfa leið. Til dæmis vilja þeir ekki afnema hæiiskerfið, við viljum afnema hæliskerfið. Lesa meira