Þorsteinn Pálsson skrifar: Satt eða logið
EyjanFastir pennarFyrir 1 viku
Matvælaráðherra í starfsstjórn skipaði Jón Gunnarsson alþingismann og fyrrum ráðherra í stöðu pólitísks aðstoðarmanns. Talsmenn annarra flokka hafa ekki dregið það inn í kosningabaráttuna. Væntanlega hafa þeir litið svo á að önnur mál væru mikilvægari. En stundum velta litlar þúfur þungu hlassi. Litla þúfan Litla þúfan í þessu máli er ekki annað og meira en Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Mannkynið gegn alræðinu
EyjanFastir pennar23.02.2024
Réttarhöldum yfir blaðamanninum Julian Assange er lokið og nú bíðum við niðurstöðu dómara. Julian hefur setið í fangelsi í Bretlandi í fimm ár, án þess að hafa þar í landi hlotið dóm. Ef hann verður framseldur til Bandaríkjanna mun hann þar fangelsaður deyja, hægum og kvalafullum dauða. Pútín drap Navalni, það er vísast staðreynd, en Lesa meira