Sigmundur Ernir skrifar: Auðræðið eflist og lýðræðið linast
EyjanFastir pennarÞað eru viðsjár í nær öllum álfum jarðarkringlunnar. Og það er ekki einasta svo að ófriðurinn dreifi sér um allar jarðir, heldur er helsta vörnin gegn hervaldi og almennum yfirgangi illa þenkjandi manna að veikjast til muna. Lýðræðið er nefnilega að linast, og að sama skapi eflist hagur auðræðisins. Ástæðan er einkum og sér í Lesa meira
Sanna Magdalena: Sósíalistaflokkurinn er lýðræðisflokkur – Sjálfstæðisflokkurinn er byltingarflokkur
EyjanInnkalla á allan kvóta á Íslandi og móta stefnu í sjávarútvegsmálum til framtíðar. Sú stefnumótun á að vera í höndum þeirra sem koma að sjávarútvegi og almennings í landinu. Sósíalistaflokkurinn er lýðræðisflokkur sem vill færa hlutina til betra horfs en er í dag. Það er ekki róttækt að vilja að allir hafi þak yfir höfuðið Lesa meira
Diljá Mist fékk upplýsingar sem vöktu hjá henni óhug fyrir fund sem hún sótti
Fréttir„Við megum aldrei líða neins konar aðför að skoðana- og tjáningarfrelsi fólks. Sama hversu heilög réttlætingin er,“ segir Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í athyglisverðri grein sem birtist á vef Vísis í morgun. Diljá var stödd í Bandaríkjunum fyrir skemmstu þar sem hún, ásamt formönnum utanríkismálanefnda frá Norður- og Eystrasaltslöndunum, tók þátt í pallborði hjá Columbia-háskóla Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Andfælur
EyjanFastir pennarKettirnir vöktu mig í gærmorgun rétt upp úr sex með því að koma allir þrír upp í rúm. Ég leit á klukkuna, 06:09, og bað þá vinsamlegast leyfa mér að sofa þar til vekjaraklukkan myndi hringja. Þrátt fyrir áralangt nábýli við þessar skynugu skepnur láist mér enn að skilja þær til fulls en auðvitað voru þær Lesa meira
Segir núverandi styrkjakerfi til stjórnmálaflokkanna beinlínis skaðlegt fyrir lýðræðið – telur að opna verði bókhald flokkanna upp á gátt
EyjanOpinberir styrkir til stjórnmálaflokkanna í núverandi mynd styðja ekki við lýðræðislega virkni í þjóðfélaginu heldur stuðla þeir beinlínis að afskræmingu stjórnmálaflokkanna og grafa undan lýðræðinu, skrifar Björn Jón Bragason í vikulegum pistli sínum, Af þingpöllunum, á Eyjunni. Björn Jón vitnar í talnaefni sem Brynjólfur Gauti Guðrúnar Jónsson, doktorsnemi í tölfræði, birti nýlega á vefsvæði sínu, Meitli. Efnið Lesa meira
Segir að hægrisinnaður einræðisherra geti verið við völd í Bandaríkjunum 2030
EyjanÁrið 2030 gæti sú staða verið komin upp að hægrisinnaður einræðisherra, verði við völd í Bandaríkjunum. Þetta segir Thomas Homer-Dixon, kanadískur stjórnmálafræðingur og stofnandi Cascade Institute við Royal Roads University í Bresku Kólumbíu, í grein í the Globe and Mail. Í greininni segir hann að Kanadamenn verði að búa sig undir þetta og að geta varið sig gegn „hruni bandarísks lýðræðis“. „Við megum ekki afneita þeim möguleika Lesa meira
Óttast að borgarastyrjöld sé yfirvofandi í Bandaríkjunum
EyjanNú er rétt rúmlega eitt ár síðan stuðningsmenn Donald Trump, þáverandi forseta, ruddust inn í bandaríska þinghúsið til að reyna að koma í veg fyrir að þingið myndi staðfesta kjör Joe Biden sem forseta. Hér var um hreina valdaránstilraun að ræða og upplýsingar sem hafa komið fram eftir þetta sýna að Trump og stuðningsmenn hans höfðu rætt ýmsar leiðir til að Lesa meira
Björn Leví segir ekki vitað hvort þingkosningarnar hafi skilað lýðræðislegri niðurstöðu – „Alveg eins hægt að nota skoðanakannanir“
EyjanAlþingi samþykkti í gærkvöldi að staðfesta niðurstöðu þingkosninganna í haust, þar á meðal niðurstöðu síðari talningarinnar í Norðvesturkjördæmi. Þetta mál er umfjöllunarefni í pistli Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata, í grein í Morgunblaðinu í dag en hún ber fyrirsögnina „Giskum á niðurstöður kosninga“. „Við þurfum öll að svara hvort það sé nóg að treysta því Lesa meira
Alþjóðleg stórfyrirtæki íhuga framtíðina í ljósi öryggislaganna í Hong Kong
PressanAlþjóðafyrirtæki hafa að undanförnu neyðst til að íhuga framtíð starfsemi sinnar í Hong Kong í ljósi umdeildra öryggislaga sem kínverska kommúnistastjórnin innleiddi á sjálfsstjórnarsvæðinnu sem á að njóta ákveðinnar sjálfsstjórnar samkvæmt samkomulagi Breta og Kínverja um afhendingu þeirra fyrrnefndu á yfirráðum yfir sjálfstjórnarsvæðinu til Kína á tíunda áratug síðustu aldar. Kínversk stjórnvöld hafa látið meira að sér Lesa meira
Telur líklegt að til stríðs komi á milli Bandaríkjanna og Kína – „Það er framtíð lýðræðisins sem er að veði, ekkert minna“
PressanAnders Fogh Rasmussen, fyrrum forsætisráðherra Danmerkur og framkvæmdastjóri NATO, telur líklegt að Kínverjar ráðist á Taívan á næstu 5 til 10 árum og að það geti haft alvarlegar og miklar afleiðingar. Þetta kemur fram í viðtali danska blaðsins B.T. við Rasmussen. Hann lenti nýlega á svörtum lista kínverskra stjórnvalda vegna starfa sinna hjá Alliances of Democracies. Eins og Lesa meira