fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

lúxusvarningur

Dýraverndunarsamtök ósátt við fyrirhugaða krókódílaræktun – Hyggjast vera með 50.000 dýr

Dýraverndunarsamtök ósátt við fyrirhugaða krókódílaræktun – Hyggjast vera með 50.000 dýr

Pressan
20.11.2020

Franska tískuvörufyrirtækið Hermés hefur í hyggju að reisa einn af stærstu krókódílabúgörðum Ástralíu í Northern Territory. Þar er ætlunin að vera með um 50.000 saltvatns krókódíla sem verður síðan slátrað til að hægt sé að nota húð þeirra í lúxusvarning á borð við töskur og skó. Yfirvöld í Northern Territory hafa samþykkt fyrirætlanir Hermés en Lesa meira

Kínverskir lúxusneytendur vekja nýja von

Kínverskir lúxusneytendur vekja nýja von

Pressan
18.06.2020

Eftir að verslun hafði stöðvast um allan heim í kjölfar kórónafaraldursins, hafa kínverskir lúxusneytendur dregið greiðslukortin fram að nýju. Kínverskir neytendur lúxusvara eru farnir að kaupa dýrar merkjavörur, svo sem veski, skó og skínandi demanta, að nýju. Þetta gerist eftir að kórónafaraldurinn stöðvaði verslun um allan heim og neyddi fólk til þess að halda sig heima. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af