Lúxuslíf Íslendinga: Hrefna Sætran – Staffinu boðið á fína veitingastaði erlendis
FókusÁrið hefði getað byrjað betur hjá stjörnukokkinum og veitingastaðaeigandanum Hrefnu Rósu Sætran. En nýverið þurfti hún að loka Skelfiskmarkaðinum, sem hún opnaði í ágústmánuði í fyrra. Hrefna rekur enn þá tvo aðra veitingastaði, Grillmarkaðinn og Fiskmarkaðinn. Hafa þeir verið tveir af allra best reknu stöðunum í miðbæ Reykjavíkur um margra ára skeið. Auk þess á Lesa meira
Lúxuslíf Íslendinga: Ari og Gyða – Úr fjölmiðlum í mjólk
FókusAri Edwald og Gyða Dan Johansen giftu sig árið 2015 en fyrir átti hvort um sig þrjú börn með fyrrverandi mökum. Saman eignuðust þau dóttur árið 2012. Ari og Gyða hafa verið mjög áberandi í skemmtanalífinu undanfarin ár og ferðast mikið. Ari og Gyða störfuðu áður saman hjá fjölmiðlafyrirtækinu 365. Þar var Ari forstjóri Lesa meira
Lúxuslíf Íslendinga: Lóa Dagbjört og Albert Þór – Klæða þjóðina upp að sænskum stíl
FókusHjónin Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir og Albert Þór Eiríksson eru eigendur Lindex á Íslandi, en fatakeðjan er sænsk að uppruna. Fyrsta verslunin var opnuð hér á landi árið 2011, og var henni gríðarvel tekið. Lindex styrkir baráttuna gegn brjóstakrabbameini og er verkefnið þeim mjög kært, en auk þess eru þau styrktaraðilar Unicef. Hugmyndin að Lindex kviknaði Lesa meira
Lúxuslíf Íslendinga: Dagur B. Eggertsson – Umtalaður að nóttu sem degi
EyjanDagur Bergþóruson Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, hefur gegnt embætti síðan árið 2014, hann er oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn og fyrrverandi varaformaður flokksins. Sumarið 2018 greindi Dagur frá því að hann hefði greinst með sjaldgæfan gigtarsjúkdóm, sem skerðir hreyfigetu og getur lagst á líffæri eins og augu og hjartalokur, er hann í sterkri lyfjameðferð í tvö Lesa meira
Lúxuslíf Íslendinga: Baltasar Kormákur – Af fjölunum í fremstu röð kvikmyndabransans
FókusBaltasar Kormákur Baltasarson útskrifaðist sem leikari vorið 1990 og vakti fyrst athygli sem Rómeó í verki Shakespeare, Rómeó og Júlía. Má segja að hjartaknúsaranum Baltasar hafi verið allir vegir færir eftir það, jafnt á leiksviðinu, bak við tjöldin og vélina sem leikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur og sem einn af myndarlegri mönnum landsins. Baltasar Kormákur hefur Lesa meira
Lúxuslíf Íslendinga: Matthías Imsland – Flugmógúll verður fjárfestir
EyjanMatthías Imsland er fyrrverandi forstjóri Iceland Express og fyrrverandi aðstoðarmaður Eyglóar Harðardóttur félags- og húsnæðismálaráðherra. Undanfarin misseri hefur Matthías verið stórtækur í fjárfestingum á fasteignum. DV greindi frá því í maí á síðasta ári að Matthías hefði fjárfest í tíu íbúðum í Vestmannaeyjum í gegnum eignarhaldsfélag sitt, MPI ehf., en heildarkaupverð eignanna er tæplega 130 Lesa meira