fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Lúxuslíf Íslendinga

Lúxuslíf Íslendinga: Liv Bergþórsdóttir – Tvö eldhús í glæsihýsi

Lúxuslíf Íslendinga: Liv Bergþórsdóttir – Tvö eldhús í glæsihýsi

Fókus
03.06.2019

Liv Bergþórsdóttir hefur verið meðal best launuðu forstjóra landsins undanfarin ár, en hún byggði upp fjarskiptafyrirtækið NOVA. Var hún meðal annars valinn Maður ársins hjá Viðskiptablaðinu, Frjálsri verslun og ÍMARK fyrir framúrskarandi árangur í viðskiptalífinu. Áður starfaði hún meðal annars hjá Sko, Og Vodafone og Tali. Þegar Wow Air var stofnað árið 2012 tók Liv sæti í stjórn Lesa meira

„Á Íslandi geta allir lifað eins og kóngar, svo lengi sem við erum ekki of heimtufrek“

„Á Íslandi geta allir lifað eins og kóngar, svo lengi sem við erum ekki of heimtufrek“

02.06.2019

Svarthöfði hefur ekki farið varhluta af því góðæri sem nú ríkir og ekki sér fyrir endann á. Lifir Svarthöfði nú í vellystingum og veit ekki aura sinna tal. Má segja að Svarthöfði sé orðinn sannkallaður ríkisbubbi og hluti af þotuliðinu. Getur Svarthöfði nefnt ótal dæmi því til stuðnings. Hvað varðar húsakostinn þá hefur hann reyndar Lesa meira

Lúxuslíf Íslendinga: Kleópatra Kristbjörg Stefánsdóttir – Messías majónesins

Lúxuslíf Íslendinga: Kleópatra Kristbjörg Stefánsdóttir – Messías majónesins

Fókus
02.06.2019

Kleópatra Kristbjörg Stefánsdóttir, eigandi Gunnars majónes, er sérstök kona svo ekki sé meira sagt. Í fyrri umfjöllunum DV kemur fram að hún sé ýmist mærð eða ávítt, hún veitir fjölmiðlum sjaldnast viðtöl eða svör, en lífshlaup hennar er sérstakt og skrautlegt. Sama á við um aðkomu hennar að Gunnars majónesi, og síðan 100% eignarhaldi. Gunnars Lesa meira

Frægustu íslensku eyðslufylleríin – Óvissuferð í lúxusþotu – Íburðarmikil fermingarveisla: „Mér finnst þetta bara alveg gaga“

Frægustu íslensku eyðslufylleríin – Óvissuferð í lúxusþotu – Íburðarmikil fermingarveisla: „Mér finnst þetta bara alveg gaga“

Fréttir
02.06.2019

Eftirminnilegt partí á vegum Landsbankans var haldið í Mílanó í september 2007. Tvær einkaþotur flugu með 300 boðsgesti til ítölsku borgarinnar þar sem gist var á einu allra flottasta hótelinu, Principe di Davoia. Auk þeirra var 20 öðrum boðið sem komu sjálfir til Ítalíu á einkaþotum. Allir helstu stjórnendur Landsbankans voru að sjálfsögðu í partíinu Lesa meira

Lúxuslíf Íslendinga: Logi og Svanhildur – Barnaskari og stjörnufans

Lúxuslíf Íslendinga: Logi og Svanhildur – Barnaskari og stjörnufans

Fókus
02.06.2019

Talað var um brúðkaup aldarinnar árið 2005 þegar Logi Bergmann Eiðsson og Svanhildur Hólm Valsdóttir létu pússa sig saman. Hafa þau síðan eignast tvær dætur en fyrir áttu þau samanlagt fimm börn úr fyrri samböndum. Hin nýgiftu hjón voru þá á meðal vinsælasta sjónvarpsfólks landsins. Þau kynntust þegar þau störfuðu saman í spurningaþættinum Gettu betur. Lesa meira

Lúxuslíf Íslendinga: Færist sífellt ofar á lista Forbes

Lúxuslíf Íslendinga: Færist sífellt ofar á lista Forbes

Eyjan
02.06.2019

Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir hefur komið víða við á viðskiptaferli sínum sem nær aftur til upphafs tíunda áratugarins. Hann er barnabarnabarn Thors Jensen athafnamanns, barnabarn Hallgríms Fr. Hallgrímssonar forstjóra og sonur Björgólfs Guðmundssonar, sem áður var einn áhrifamesti maður í íslensku viðskiptalífi. Björgólfur rak skemmtistaðina Hótel Borg og Tunglið, og síðar meir átti hann og Lesa meira

Lúxuslíf Íslandsvina: Útlendingar sem tekið hafa ástfóstri við Ísland

Lúxuslíf Íslandsvina: Útlendingar sem tekið hafa ástfóstri við Ísland

Fókus
02.06.2019

Ísland hefur ávallt verið viðkomustaður hinna frægu og ríku. Margar stjörnur Hollywood koma hingað í kyrrþey og fá að rölta í miðbæ Reykjavíkur í friði og ró fyrir ljósmyndurum og æstum aðdáendum, Ísland er orðinn viðkomustaður í tónleikaferðalögum poppstjarna og margar stórmyndir og þáttaraðir hafa verið teknar í heild eða að hluta hér á landi. Lesa meira

Lúxuslíf Íslendinga: Grímur Sæmundsson einn af tekjuhæstu Íslendingunum – Bláa Lónið gefur vel

Lúxuslíf Íslendinga: Grímur Sæmundsson einn af tekjuhæstu Íslendingunum – Bláa Lónið gefur vel

Fókus
02.06.2019

Grímur Sæmundsson hafði forystu um stofnun Bláa Lónsins hf. árið 1992 og hefur verið framkvæmdastjóri og síðar forstjóri félagsins frá upphafi. Grímur var einnig formaður Samtaka ferðaþjónustunnar frá árinu 2014 þar til í febrúar 2019. Óumdeilt er að Grímur er eitt þekktasta nafn ferðabransans á Íslandi og hefur tekið virkan þátt í þróun ferðaþjónustunnar. Grímur Lesa meira

Lúxuslíf Íslendinga: Svanhildur Konráðsdóttir – Hjartað slær fyrir menninguna

Lúxuslíf Íslendinga: Svanhildur Konráðsdóttir – Hjartað slær fyrir menninguna

Fókus
01.06.2019

Svanhildur Konráðsdóttir tók við starfi forstjóra Hörpu 1. maí 2017, en hún hefur setið í stjórn Hörpu ohf. síðan árið 2012 og hefur komið að undirbúningi tónlistar- og ráðstefnuhúss í Reykjavík frá árinu 2004. Svanhildur var áður sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar. Svanhildur hefur áratuga reynslu af stjórnunarstörfum á sviði menningar, lista og ferðamála, en Lesa meira

Lúxuslíf Íslendinga: Svava og Björn – Drottning og konungur íslenska tískubransans

Lúxuslíf Íslendinga: Svava og Björn – Drottning og konungur íslenska tískubransans

Fókus
01.06.2019

Svava Johansen og Björn K. Sveinbjörnsson reka tískuveldið NTC (Northern Trading Company), en undir þeim hatti eru meðal annars verslanirnar Gallerí 17, GS skór, Company, Smash, Eva og GK Reykjavík. Verslanirnar eru orðnar 15 talsins, auk saumastofu, eigin fataframleiðslu erlendis og heildsölu, starfsmannafjöldinn er um 140 manns. Frumburður veldisins er verslunin 17 sem opnuð var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af