fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Lúxemborg

Íslenska kokkalandsliðið heldur sigurför sinni áfram og vann silfur í gær

Íslenska kokkalandsliðið heldur sigurför sinni áfram og vann silfur í gær

Matur
30.11.2022

Heimsmeistaramótið í matreiðslu stendur nú yfir í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið keppti í seinni keppnis greininni sinni af tveimur í gær. Greinin heitir „Chef’s Table”  þar sem eldaður er þrettán rétta „fine-dining“ máltíð fyr­ir 12 manns. Dómefnd mótsins birti niðurstöðurnar fyrir daginn í gær núna rétt í þessu og hlaut liðið silfur verðlaun fyrir frammistöðuna. Lesa meira

Íslenska kokkalandsliðið vann til gullverðlauna í gær

Íslenska kokkalandsliðið vann til gullverðlauna í gær

Matur
27.11.2022

Heimsmeistaramótið í matreiðslu stendur nú yfir í Lúxemborg og Íslenska kokkalandsliðið keppti í fyrri keppnisgreininni sinni af tveimur í gær. Greinin heitir „Restaurant of nations” þar sem eldaður er þriggja rétta matseðill fyrir 110 gesti. Dómefnd mótsins birti niðurstöðurnar fyrir daginn í gær í morgun og þar fær Ísland gullverðlaun lokaniðurstaða samanlagðrar stigakeppni liggur svo Lesa meira

Yfirvöld í Lúxemborg heimila ræktun kannabis

Yfirvöld í Lúxemborg heimila ræktun kannabis

Pressan
30.10.2021

Nýlega tilkynnti ríkisstjórnin í Lúxemborg að framvegis verði ekki refsivert fyrir fullorðna að rækta allt að fjórar kannabisplöntur á hverju heimili ef efnið er til eigin nota. Þar með verður Lúxemborg fyrsta Evrópuríkið sem heimilar bæði framleiðslu og neyslu kannabis til eigin neyslu. CNN skýrir frá þessu. Með þessu verður grundvallarbreyting á stefnu yfirvalda gagnvart kannabisnotkun en tilraunir síðustu ára og áratuga til Lesa meira

1.300 manns saknað á flóðasvæðunum í Þýskalandi

1.300 manns saknað á flóðasvæðunum í Þýskalandi

Pressan
16.07.2021

Ekki er vitað um afdrif um 1.300 manns á flóðasvæðunum í Bad Neuenahr-Ahrweiler í Þýskalandi. Staðfest hefur verið að 59 hafi látist í óveðrinu í Þýskalandi og 9 í Belgíu. Mikil úrkoma hefur einnig verið í Lúxemborg og Hollandi en ekki hafa borist fregnir af manntjóni þar. Lögreglan varar fólk við að fara inn á flóðasvæðin í vesturhluta Þýskalands. Bild Lesa meira

Grípa til aðgerða vegna mikillar umferðar – Ókeypis almenningssamgöngur

Grípa til aðgerða vegna mikillar umferðar – Ókeypis almenningssamgöngur

Pressan
18.01.2019

Mikil umferð einkennir lífið í Lúxemborg, sem er eitt ríkasta land heims, og hafa stjórnvöld nú ákveðið að grípa til aðgerða vegna þess. Frá og með næsta ári mun ekki kosta neitt að nota strætisvagna og lestir í þessu litla Evrópuríki. Endalausar umferðateppur eru stórt vandamál í landinu og gera lítið annað en ergja íbúana. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af