Leggjast gegn því að skemmtistaður Óla Geirs fái áfengisleyfi
Fréttir05.04.2023
Bæjarráð Reykjanesbæjar leggst alfarið gegn því að skemmtistaðurinn LUX við Hafnargötu í Reykjanesbæ verði veitt tímabundið atvinnuleyfi. Þetta kemur fram á vef Víkurfrétta en skemmtistaðnum, sem er í eigu plötusnúðsins og athafnamannsins Óla Geir Jónssonar, var lokað skyndilega um síðustu helgi vegna skorts á tilskyldum leyfum. Fyrirhugað var að halda þar einkasamkvæmi og tónleika með Lesa meira