Þrjátíu prósent landsmanna hafa verið bitin af lúsmýi
FréttirÞrjátíu prósent landsmanna hafa verið bitin af lúsmýi hér á landi á síðustu tólf mánuðum. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. 57% svarenda sögðust þekkja einhvern sem hefur verið bitinn. Fjórðungur hefur ekki verið bitinn né þekkir einhvern sem hefur verið bitinn. Samkvæmt niðurstöðunum eru konur aðeins líklegri til að verða fyrir Lesa meira
Lúsmýið færir út kvíarnar – Bítur nú fólk víða um land
FréttirÍ grein frá Náttúrufræðistofnun frá 2019 kom fram að aðalútbreiðslusvæði lúsmýs væri Suðvesturland upp í Borgarfjörð og austur í Fljótshlíð. Það var einnig að finna í Eyjafirði. En nú hefur það breitt enn frekar úr sér því þess hefur orðið vart í Stykkishólmi, Húnavatnssýslu og Fnjóskadal. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Gísla Má Gíslasyni, prófessor emeritus í Lesa meira
Lúsmý er farið að narta í landsmenn
FréttirNokkrar tilkynningar um bit lúsmýs hafa borist Náttúrufræðistofnun það sem af er sumri. Matthías Alfreðsson, skordýrafræðingur, segir að vel sé fylgst með þróun mála og að óvíst sé hvaða áhrif kaldur júní komi til með að hafa á flugurnar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Matthíasi sem sagði jafnframt að sumarið og flugutíminn sé Lesa meira