fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

Lúpína

Ragnar segir lúpínuna geta bjargað matvælaframleiðslu heimsins frá yfirborðshækkun sjávar – „Eina raunhæfa leiðin“

Ragnar segir lúpínuna geta bjargað matvælaframleiðslu heimsins frá yfirborðshækkun sjávar – „Eina raunhæfa leiðin“

Eyjan
02.10.2019

Ragnar Önundarson, fyrrverandi bankastjóri sem vakið hefur athygli fyrir ummæli sín um Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra, tjáir sig reglulega um aðsteðjandi vandamál sem blasa við heiminum og boðar lausnir sem óhætt er að segja að þær beri þess merki að hugsað sé út fyrir kassann. Eitt slíkra vandamála er loftslagshlýnun, sem leiðir til bráðnunar jökla, Lesa meira

Með og á móti: Lúpína

Með og á móti: Lúpína

18.06.2018

Með   Þór Jakobsson veðurfræðingur „Við hjónin höfum sinnt, síðan 1986, 15 hektara skika í Mörk á landi sem Landgræðsla ríkisins á. Þar höfum við notið útiveru og náttúrunnar í ríkum mæli langt frá ys og þys borgarinnar, en líka lagt mikla vinnu í landgræðslu, skógrækt og girðingarvinnu. Land þetta er furðu margbreytilegt, sums staðar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af