Lungnasjúklingur biðlar til Alþingis um að segja nei við hunda- og kattafrumvarpi Ingu – „Vandamálið er þegar við erum neydd til að þola dýrin“
FréttirÍ gær
Frumvarp Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra til breytinga á lögum um fjöleignarhús, sem kveður á um að ekki þurfi lengur samþykki annarra eigenda íbúða í fjöleignarhúsi til að halda hunda eða ketti í viðkomandi húsi eins og nú er, er nú til meðferðar á Alþingi. Meðal þeirra sem sent hafa inn umsögn um frumvarpið er Lesa meira