fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

lungnabólga

Tveir látnir af völdum dularfulls lungnasjúkdóms – Svipar til upphafs COVID-19

Tveir látnir af völdum dularfulls lungnasjúkdóms – Svipar til upphafs COVID-19

Pressan
02.09.2022

Tveir eru látnir af völdum dularfulls lungnasjúkdóms, lungnabólgu, í Argentínu og fjórir til viðbótar eru veikir og liggja á sjúkrahúsi. Öll tilfellin komu upp á sjúkrahúsi í Tucumán. Um fimm heilbrigðisstarfsmenn er að ræða og einn sjúkling á gjörgæslu. Embættismenn eru sagðir hafa áhyggjur af málinu vegna þess að því svipi til upphafs útbreiðslu COVID-19 í Wuhan í Kína síðla árs Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af