Lögreglan leitar að djörfum kryddþjófum
PressanLundúnalögreglan leitar nú að tveimur djörfum kryddþjófum sem brutust inn í vöruhús í Lundúnum og stálu dýru kryddi. Um er að ræða safran sem er mjög dýrt en kílóverðið á því er hærra en kílóverðið á gulli. Þetta vissu þjófarnir greinilega en þeir brutust nýlega inn í vöruhús í austurhluta Lundúna og stálu tíu kílóum Lesa meira
COVID-19 – „Ekki vanmeta hversu ógeðfellt þetta verður“
Pressan„Við erum að biðja ykkur um að takast á við eitt andlát, síðan annað og síðan annað.“ Þetta er það sem sagt er við liðsmenn í sérstöku teymi í Lundúnum sem hefur það eina hlutverk að fara inn á heimili og sækja lík fólks sem hefur látist af völdum COVID-19. Liðsmenn teymisins hafa verið varaðir Lesa meira
Kornabarn skilið eftir í almenningsgarði í gærkvöldi – Lögreglan biðlar til almennings um upplýsingar
PressanÁ ellefta tímanum í gærkvöldi fannst kornabarn eitt og yfirgefið í almenningsgarði í austurhluta Lundúnaborgar. Barnið, sem er stúlka, var strax flutt á sjúkrahús og er ástand hennar sagt „stöðugt þessa stundina“. Hiti var um frostmark þegar stúlkan fannst. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að stúlkan hafi fundist í Newham seint í gærkvöldi. Lögreglan Lesa meira
Hækka vegtolla í miðborg Lundúna
PressanSadiq Khan, borgarstjóri í Lundúnum, er ekki efstur á vinsældalista margra vegna vilja hans og aðgerða til að bæta loftgæðin í stórborginni. Í byrjun apríl verða ökumenn eldri bíla að greiða hærri vegtolla fyrir að aka í miðborg Lundúna en fram að þessu. Tollarnir verða tvöfaldaðir og munu nema sem svarar til rúmlega 3.500 íslenskra Lesa meira
Fundu tvær sprengjur í Lundúnum
PressanBreska lögreglan fann tvær sprengjur í norðvesturhluta borgarinnar í gærmorgun. Þær voru í íbúð í Craven Park í Harlesden og voru tilbúnar til notkunar. Enginn var í íbúðinni en unnið var að endurbótum á henni. Íbúðin og næstu íbúðir voru rýmdar og götum lokað á meðan sprengjusérfræðingar gerðu sprengjurnar óvirkar. Þær voru síðan fluttar á Lesa meira
Eins árs barn í lífshættu eftir hnífsstunguárás í Lundúnum
PressanEins árs drengur er í lífshættu eftir að ráðist var á hann og móður hans í gær í Lundúnum og þau stungin. Móðir hans er ekki í lífshættu. Lögreglan var kölluð að Swinfield Close í Feltham á áttunda tímanum í gærkvöldi þar sem mæðginin fundust særð. Þau voru flutt með þyrlu á sjúkrahús. Sky hefur Lesa meira