Telja sig hafa upplýst dularfullu kattadrápin – 400 kettir voru drepnir
PressanVísindamenn telja sig vera búna að leysa ráðgátuna um kattadrápin í Lundúnum á árunum 2014 til 2018 en þá voru 400 kettir drepnir. Hræ þeirra voru illa leikin og óttuðust margir að „raðkattamorðingi“ gengi laus í borginni. Hann fékk meira að segja viðurnefnið „Croydon cat killer“. Nýverið birtu vísindamennirnir niðurstöður rannsóknar sinnar í tímaritinu Veterinary Pathology. Þær styðja kenningu Lundúnalögreglunnar Lesa meira
Hún ætlaði bara að ganga 5 mínútna leið á pöbbinn – Þangað komst hún ekki
PressanÞann 17. september síðastliðinn fór Sabina Nessa, 28 ára, heiman frá sér í Lundúnum. Hún ætlaði að ganga fimm mínútna leið á næsta pöbb þar sem hún ætlaði að hitta vini sína. En þessi ungi grunnskólakennari komst aldrei á áfangastað. Lík hennar fannst síðar í almenningsgarði ekki fjarri heimili hennar. Málið hefur vakið mikinn óhug í Bretlandi Lesa meira
Stal demöntum að verðmæti 715 milljóna og setti steina í staðinn
PressanLulu Lakatos þóttist vera sérfræðingur varðandi demanta og þóttist rannsaka og verðmeta sjö demanta í sýningarsal Boodles í New Bond Street í Mayfair í Lundúnum í mars 2016. Á meðan hún þóttist vera að skoða demantana stakk hún þeim á sig og setti litla steina í þeirra stað, eiginlega bara möl eins og notuð er í garða og innkeyrslur. Demantarnir, eða öllu heldur steinarnir, voru Lesa meira
Unglingur myrti systur – Gerði samning við djöfulinn
PressanDanyal Hussein, 19 ára, var í vikunni fundinn sekur um að hafa myrt systurnar Bibaa Henry og Nicole Smallman í júní á síðasta ári. Hann réðst á þær í Wembley í Lundúnum og stakk þær til bana. Fyrir dómi kom fram að Hussein hafi „gert samning við djöfulinn“ um að myrða konur gegn því að hann myndi vinna í lottói. Fram kom að Hussein hafi heitið djöflinum að „fórna“ Lesa meira
Auglýsingin sem setti Airbnb á hliðina – Það var bara eitt stórt vandamál
PressanViðskiptavinir Airbnb tóku svo sannarlega vel á móti auglýsingu sem var birt nýlega á vefsíðunni. Þar var hús í Clapham í Lundúnum auglýst til leigu og af myndunum má ráða að hér sé um sannkallaða glæsieign að ræða. Lúxusrúm, glæsilegt veggfóður, glæsilegar stofur og glansandi ljósakrónur. Verðið Lesa meira
Læstu sendiherrann úti – „Þetta er einhvers konar valdarán“
PressanKyaq Zwar Minn, sendiherra Mjanmar í Bretlandi, kom í gær að læstum dyrum á sendiráði landsins í Mayfairhverfinu í Lundúnum og var ekki hleypt inn. Hann segir að um einhverskonar valdarán sé að ræða en hann hefur verið ófeiminn við að taka afstöðu gegn herforingjastjórninni sem rændi völdum í Mjanmar þann 1. febrúar. Heimildir herma Lesa meira
Fleiri milljónamæringar í Lundúnum en New York
PressanEinn af hverjum tíu Lundúnabúum á eigur upp á meira en 720.000 pund, sem svarar til einnar milljónar dollara. Þegar auður er mældur í dollurum þá eru nú fleiri dollaramilljónamæringar í Lundúnum en í New York. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt nýrri skýrslu þá hafi ríkasta fólk heims auðgast enn frekar i heimsfaraldri kórónuveirunnar. Einnig kemur fram Lesa meira
13 ungmenni flutt á sjúkrahús eftir neyslu á sælgæti sem innihélt THC
PressanÞrettán ungmenni voru flutt á sjúkrahús í Lundúnum í gær eftir að þau átu sælgæti sem er talið hafa innihaldið THC sem er virka efnið í kannabis. Ungmennin héldu að þetta væri venjulegt sælgæti og höfðu enga hugmynd um að búið var að setja THC í það. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að sjúkrabílar hafi verið sendir að La Sainte Union Catholic skólanum í Highgate í norðurhluta Lesa meira
Svikahrappar létu lúxushótel finna fyrir sér
PressanAð undanförnu hefur verið reynt að stela greiðslukortaupplýsingum margra gesta sem hafa snætt á Hotel Ritz lúxushótelinu í Lundúnum. Samkvæmt frétt BBC hafa svikahrapparnir verið mjög sannfærandi en þeir hafa hringt í fólkið og sagst vera starfsmenn á hótelinu og þurfi að fá staðfestingu á borðapöntun sem fólkið hafði gert á veitingastaðnum Tea á hótelinu. Svikahrapparnir vissu allt um pantanir fólksins og báðu það Lesa meira
Lagt hald á kókaín, skartgripi og 13 milljónir punda í „feluboxum“ flutningabíla.
PressanLögreglan í London segir að hættulegir menn séu grunaðir um að ganga afar langt í fela það sem þeir höfðu upp úr glæpastarfseminni. Sumir af hættulegustu glæpamönnum borgarinnar voru handteknir og hald var lagt á skartgripi, kókaín og um 13 milljónir punda í reiðufé eftir að lögreglan fann felustaði fyrir góssið í flutningabílum. Lögreglan fann Lesa meira