fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Lundinn

Ákærður fyrir að stela veski á Lundanum og kaupa sér tvo drykki á 3.000 krónur

Ákærður fyrir að stela veski á Lundanum og kaupa sér tvo drykki á 3.000 krónur

Fréttir
18.10.2023

Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum hefur ákært erlendan karlmann á þrítugsaldri fyrir þjófnað og fjársvik. Manninum er gert að sök að hafa aðfaranótt sunnudagsins 11. september 2022 stolið seðlaveski af kvenkyns gesti staðarins. Í framhaldinu hafi hann tekið greiðslukort konunnar og keypt sér tvívegis drykki á barnum að fjárhæð 3.000 krónur í heildina. Hinn meinti þjófur og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af