fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Lukasjenko

Gruna Lukasjenko um græsku

Gruna Lukasjenko um græsku

Pressan
17.07.2021

Grunur leikur á að hinn umdeildi og óvinsæli einræðisherra í Hvíta-Rússlandi, Aleksandr Lukasjenko, hafi fundið nýtt vopn sem hann beitir gegn nágrannaríkjum, sem eru í ESB, sem beita stjórn hans refsiaðgerðum. Þetta vopn er eiturlyf og flóttamenn. Grunur leikur á að Lukasjenko láti flytja flóttamenn frá Miðausturlöndum til Hvíta-Rússlands með það að markmiði að senda þá áfram til nágrannaríkjanna. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af