fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Lukashenko

Lukashenko hvetur Úkraínumenn til að hætta að berjast til að sleppa við „tortímingu“

Lukashenko hvetur Úkraínumenn til að hætta að berjast til að sleppa við „tortímingu“

Fréttir
25.11.2022

Aleksandr Lukashenko, forseti og einræðisherra í Hvíta-Rússlandi, hvatti í gær Úkraínumenn til að hætta að berjast til að sleppa við „tortímingu“. Hann sagði að „allt sé í höndum Úkraínumanna“. Sky News skýrir frá þessum orðum einræðisherrans. Fram kemur að Lukashenko hafi sagt fréttamönnum að Úkraínumenn hafi þetta allt í sínum höndum núna ef þeir vilja ekki að Lesa meira

„Þetta getur þýtt endinn fyrir hann og ekki bara á ferli hans“

„Þetta getur þýtt endinn fyrir hann og ekki bara á ferli hans“

Fréttir
14.10.2022

Fyrir nokkrum dögum tilkynnti Aleskndr Lukashenko, einræðisherra í Hvíta-Rússlandi, að Hvítrússar og Rússar setji sameiginlega herdeild á laggirnar. Hann sagði að þetta væri gert vegna „versnandi ástands á vesturlandamærum landsins“. Þar á hann við úkraínsku landamærin. Lukashenko er undir hæl Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, en hefur þó fram að þessu ekki látið Pútín draga Hvít-Rússa beint inn í stríðið í Úkraínu. Hann hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af