Lukashenko hvetur Úkraínumenn til að hætta að berjast til að sleppa við „tortímingu“
FréttirAleksandr Lukashenko, forseti og einræðisherra í Hvíta-Rússlandi, hvatti í gær Úkraínumenn til að hætta að berjast til að sleppa við „tortímingu“. Hann sagði að „allt sé í höndum Úkraínumanna“. Sky News skýrir frá þessum orðum einræðisherrans. Fram kemur að Lukashenko hafi sagt fréttamönnum að Úkraínumenn hafi þetta allt í sínum höndum núna ef þeir vilja ekki að Lesa meira
„Þetta getur þýtt endinn fyrir hann og ekki bara á ferli hans“
FréttirFyrir nokkrum dögum tilkynnti Aleskndr Lukashenko, einræðisherra í Hvíta-Rússlandi, að Hvítrússar og Rússar setji sameiginlega herdeild á laggirnar. Hann sagði að þetta væri gert vegna „versnandi ástands á vesturlandamærum landsins“. Þar á hann við úkraínsku landamærin. Lukashenko er undir hæl Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, en hefur þó fram að þessu ekki látið Pútín draga Hvít-Rússa beint inn í stríðið í Úkraínu. Hann hefur Lesa meira